HEILL, OBAMA!

Undarlegur dagur, hálfgert skoffín.  Nenni ekki að eyðileggja ánægjuna af bandarísku forsetakosningunum með skírskotun til íslensks viðskiptasiðferðis.  Læt það aðeins bíða og fagna með bandarískri þjóð sem flaggar nú svörtu í heila en ekki eins og við, bláu í hálfa.   Heillaóskir til Obama og megi guð gefa að hann lifi.

LÁ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband