SJÁLFSLEPPIBÚNAĐUR BANKANNA.

Hinn íslenzki sjálfsleppibúnađur komst í hámćli á sínum tíma og ţótti undur.  Nýja útgáfan sem prófuđ var í banalegu bankanna hlýtur ađ fara í hagfrćđikennslubćkur um víđa veröld.  Lykilstjórnendur ákveđa sjálfum sér kauprétt á hlutabréfum sem búa yfir ţeim galdri ađ vera eingöngu plúspóluđ.  Ţegar ađ sölu kom ţótti of hátt skotiđ og andstćtt hagsmunum bankans ađ selja.   Söluréttinum var ţví breytt í lántökurétt, markmiđiđ:  Kaup á fleiri hlutabréfum.  Ţegar svo ljóst var hvert stefndi ókyrrđust lykilmenn eđlilega og útgöngu leitađ.  Ekki gat bankinn afskrifađ lánin en hann gat tekiđ veđ í verđlausum hlutabréfum í sjálfum sér.   Og ţađ virđist hann hafa gert.  Hjá sumum.   Útkoman:  Skiptastjórinn gengur ađ verđlausum bréfahaugi hjá lykilmönnum en ađrir verđa ađ sjá á eftir húsum sínum og heimilum.    Ţessi sjálfsleppibúnađur er kannski ekki allra en í sjálfheldu verđa menn ađ bjarga sér.

LÁ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband