Á BOLUNGARVÍKINNI.

Á Bolungarvíkinni

í pólitíkinni

trallandi

Sjall´andi

árið um kring.

Svona einhvernveginn byrjar bæjarbragur Bolungarvíkur sem kenndur er strax á forskólastigi og sunginn af  bæjarbúum þegar safnast er.  Í valdatíð svannans fagra var breytingatillaga borin ofurliði og felld með öllum atkvæðum í bæjarstjórn.  Breytingartillagan var svona:

Á Bolungarvíkinni

hamast á bríkinni

hossandi

Soss´andi

viku í senn  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Ég reikna með að þessi erindi ásamt mörgum öðrum verði sungin á skemmdegisgleði Kjallarans um jólaleitið í boði grjóthruns....eða??

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 12.11.2008 kl. 11:47

2 identicon

Jú, Ragna, sjálfgefið mál.

Verð í bandi á næstu dögum.

Kveðja,

lydur arnason (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband