SJÁLFSTÆÐISMENN BEYGÐIR?

Flestir fjölmiðlar eru mjög uppteknir af ESB-aðild og virðast hrifnir af þeim kúrs.   Sífellt er verið að tala niður krónuna, ýja að afturhaldi þeirra sem hafa efasemdir um ESB og hörðum málssvörum aðildar veitt mikið rými.   Samskipti okkar undanfarið við ríki evrópubandalagsins eru ekki beint lystaukandi en neyðin mörgum olía á eldinn.   Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að flýta  innanhúsuppgjöri sínu varðandi þessi mál og segir atburðina í október skipta sköpum.   Hvort flokkurinn geri þetta til að mýkja fagnandi samfylkingu og forðast kosningar skal ósagt en verði breyting á afstöðu sjálfstæðismanna í evrópumálum kemur það nokkuð seint.     Skiljanlega vill flokkurinn forðast kosningar og sitja út kjörtímabilið, spurningin er hvort samfylkingin veiti það umboð.

LÁ        


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Árnason

Já það verður ekki gaman að mæta ESB á hnjánum! Kveðja vestur.

Eyþór Árnason, 16.11.2008 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband