HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR.

Á einni viku hafa tveir á topp 10 lista alþingis horfið.  Átt er við lund.  Þingheimur stendur rýrari eftir nema afleysingakellurnar komi á óvart.    Fráfarandi formanni auðnaðist ekki ætlunarverk sitt og held ég að hlutleysi hans gagnvart framboði Jóns Sigurðssonar á sínum tíma hafi hamlað flugi.   Guðna óska ég velfarnaðar og votta framsóknarflokknum samúð, hrókur alls fagnaðar er farinn.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband