24.11.2008 | 04:06
IQ
Egill Helgason fékk á dögunum viđurkenningu fyrir sitt Silfur enda ţátturinn alllengi trónađ á toppi ţjóđmálaumrćđu á Íslandi. Svo var einnig í dag og óstađfestur grunur margra fékk byr undir báđa. Á ţar viđ ţann leynihjúp sem umlykur bankahruniđ og eftirmála ţess. Sá kvittur berst nú út ađ rúllettan sé hafin á ný, sömu fjárglćframenn, sömu bankastjórnendur. Vinnuveitandi ţeirra síđarnefndu ađ vísu annar, hiđ opinbera, en ţađ virđist engu breyta og ríkisstjórnin endurtekur fyrri mistök, ađ ađhafast ekkert og upplýsa ekkert. Erfitt er ađ finna skýringu á athćfinu, sú eina sem upp kemur ađ valdamenn eđa stjórnmálaflokkar séu beint eđa óbeint ţátttakendur. Margt hefur orkađ tvímćlis í öllu ţessu einkavćđingar- og útrásarferli, sumt frá í árdaga, annađ á síđustu dögum. Tilhögun stjórnvalda á uppgjöri bankanna er svo arfavitlaus ađ greindarvísitalan ein og sér dugir ekki til útskýringar.
LÁ
Athugasemdir
Sćll Lýđur.
Mér finnst mikil lykt up gjósa.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 04:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.