STJÖRNUHRAP.

Kvöldiđ var magurt.   Knattspyrna í klukkustund skilađi engu.  Ekki einu sinni hefđbundnu sjálfsmarki kapteinsins.   Sjálfur spilađi ég undir getu, hafđi fengiđ símhringingu og beđinn um ađ spila varfćrnislega.    Á heimleiđ, akandi Grjóthlíđina, sá ég stjörnuhrap.   Strax kom upp í hugann bćjarstjórinn fjarverandi.   Óskin stakk sér niđur.   Hann og samfylkingin.   Skilnađur.   Virkilega tímabćrt og myndi veikja ríkisstjórnina.   Á síđustu stundu hćtti ég viđ og nýtti óskina í annađ.   Grímur verđur auđvitađ ađ ákveđa sín mál sjálfur.

LÁ            


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţar sem ég lá í pottinum í gćrkveldi sá ég einmitt stjörnuhrap. Hugsanlega ţađ sama - tengingin er greinulega svona sterk.

Fjarverandi (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband