20.1.2009 | 10:05
VIRÐING ALÞINGIS.
Alþingi kemur saman í dag. Ræðuefni m.a. vátryggingarstarfsemi, greiðslur til líffæragjafa, áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu og kynjahlutföll í stjórnum fjármálafyrirtækja. Gott og gilt á venjulegum þriðjudegi í lífi þjóðar en er þetta venjulegur þriðjudagur í lífi þjóðar? Virðing alþingis er samkvæmt uppskeru og hvet ég alþingismenn að leggja niður vinnu og þegja þunnu hljóði uns stjórnvöld vakna upp úr dáinu, ræða ekkert, samþykkja ekkert, gera ekkert. Hungurverkfall þess vegna.
LÁ
Athugasemdir
Já en til þess þurfa sumir flokkar að skipta um eigendur.
Offari, 20.1.2009 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.