28.2.2009 | 03:43
GRÍMUR Í GÍR.
Grímur kom viđ á skrifstofu vinstri grćnna á vesturleiđ sinni í dag og tilkynnti frambođ. Eftirspurnin mun koma í ljós en verđi afdćlingurinn ráđherra er topplúga áskilin. Ég óska honum byrs og brautargengis í baráttunni og verđi sami hamur í ţjóđmálunum og á slaggígjunni í kvöld er landanum borgiđ. Stuđningsmenn fjölmenntu á gluggann og í hvert skipti sem síminn gall var özkrađ: "Grímur, elskan, takk fyrir lániđ! Ţú ert dásamlegur!" Ég held ađ hann fái mörg atkvćđi og ekki bara fyrir kjörţokkann.
LÁ
Athugasemdir
Góđur.
Nú ţarf Grímur ađ láta heyra mjög hátt í sér um afnám kvótakerfisins ţá mun hann fá mikiđ fylgi.
Níels A. Ársćlsson., 28.2.2009 kl. 08:37
Grímur hefur andćft kvótanum kröftuglega síđan hann komst til manns og ţykist ég viss um ađ evrópusambandiđ fái sömu vindátt ţegar Grímur nćr fertugu.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 28.2.2009 kl. 12:19
Kjörţokkinn hefur klárlega sitt ađ segja :)
Heiđa Ţórđar, 3.3.2009 kl. 23:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.