21.4.2009 | 03:26
SANNFĆRANDI STEINGRÍMUR.
Borgarafundur vinstri grćnna á Ísafirđi var háđur í kvöld. Oft eru svona setur tímaeyđsla en sannlega ekki í kvöld. Formađurinn var í fanta formi enda ađsókn góđ og andi. Útgerđarmenn voru mćttir og átti ég von á föstum skotum en ekki ein einasta bomba féll. Hvort Steingrímur hafi sannfćrt ţessa dugnađarforka um ágćti sitt og stefnu sinnar veit ég ei en vona. Frjálsar handfćraveiđar í atvinnuskyni eru löngu tímabćrar viđ strendur landsins og geta varla haft afgerandi áhrif á fiskistofna. Steingrímur nefndi tćp 9 ţúsund tonn og endurskođa ađ tveimur árum liđnum. Í stóra kerfinu á ađ innkalla veiđiheimildir á 20 árum, hćgt í fyrstu en auka svo hrađann. Endurúthluta svo á byggđalegum grunni og félagslegum. Áhugaverđar tillögur sem vonandi koma til framkvćmda eftir kosningar. Steingrímur kvađ upp úr međ ţađ ađ láta hrćđsluáróđur ţeirra LÍÚ-manna ekki flćma sig frá óumflýjanlegu uppgjöri viđ núverandi kerfi og breytingar á ţví. Nái minnihlutaflokkarnir meirihluta í kosningunum er ţeim ekkert ađ vanbúnađi og taka vonandi strax til viđ ofangreint.
LÁ
Athugasemdir
Og ţá farinn, ertu ţá farinn frá mér (Frjálslindinu)? Hvar ertu núna, hvert liggur ţín leiđ (til VG)?
Bassinn er suđur í Borgarfirđi (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 10:38
Í ráđvillunni ráfa
og rata inn í fjós
á vömbinni ég káfa
og hvísla: Verđi ljós
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.