UPP MEÐ SOKKANA!

Margir eru farnir að ókyrrast vegna andvaraleysis stjórnarmyndunar.  Svo virðist að svokölluð umræðustjórnmál séu aðferðarfræði þessara viðræðna, afsprengi samfylkingarmanna sem m.a. var notað á Vatnsmýrina ósællar minningar.   Sé leikrit í gangi varðandi ESB-málin er það orðið full langt.  Ef ekki hlýtur það að koma í ljós á allra næstu dögum.   Tíminn vinnur ekki með okkur og þjóðin langeyg eftir skýrri stefnumörkun ríkisstjórnar hver sem hún er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband