ÖGMUNDUR OG FJÁRLAGAGATIÐ.

Heilbrigðisráðherra virðist ekki lifa í sama raunveruleika og fjárlagagatið.  Tillögur þessa forsvarsmanns dýrasta ráðuneytis þjóðarinnar ganga út á sama starfsmannafjölda, sömu laun, óskerta þjónustu og nýtt sjúkrahús og er þó halli landsspítala ærinn.   Auðvitað vona ég að Ögmundi takist vel upp í glímu sinni við fjárlagagatið og kannski á hann kollgátuna í því að í stað stögunar í gatið er betra að rekja bara allt upp.  Kemur í ljós.

 LÁ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband