7.5.2009 | 02:54
ÓNÝTT SUMAR.
Knattspyrnuvertíđinni lauk í dag. Allir naglarnir mćttir nema kapteinninn og bćjarstjórinn sem báđir glíma viđ kreppur. Ungu mennirnir klćddu ţá eldri í appelsínugula samfylkingarboli međ auglýsingu frá varnarmálastofnun enda vörnin afar ţétt frá byrjun, eitt sjálfsmark í anda kapteinsins leit ţó dagsins ljós í blábyrjun. En svo komust ungu eldhugarnir ekki lengra. Hver snilldin rak ađra og ţó orkuforđi ungviđisins hafi veriđ mun meiri, fótafimi og snerpa áttu ţeir aldrei möguleika gegn stöđu en sterku liđi reynslunnar. Lokahnykkurinn var hjólhestur. Ađ tapa síđasta leik vetrarins er ömurlegt hlutskipti og eyđileggjandi sumarlangt. En svona er boltinn, ţeir einir vinna sem eru yfir í leikslok. Ţakka ykkur, drengir, hér međ fyrir vertíđina.
LÁ
Athugasemdir
Man ég eftir knattspyrnukeppni, sem fram fór í íţróttahúsinu hérna á Flateyri fyrir nokkrum árum. Ţar áttust viđ liđ sem Hinni Kristjáns fór fyrir, hinsvegar hópur sem ţú stjórnađir. Ţú varst svo séđur, ađ ţú lést taka leikinn upp. Ţarf ekki ađ rćđa ţađ hvernig leikar fóru. Ţiđ voruđ gjörsamnlega niđurlćgđir. Önnur eins markasúpa hefur ekki sést, í fótbolta, í manna minnum......Ţá kom vidioupptakan sér vel. Hún var sýnd á nćsra Stúdúngi, og ţá kom í ljós, ađ ţiđ höfđuđ unniđ 6-1.
Ţórđur Sćvar Jónsson (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 10:22
Já Doddi ég lék ţennan leik á móti Lýđ óla popp og fleiri vitleysingjum. Viđ höfum veriđ ađ spái í ađ kćra ţessa fölsun til Hsí eđa ksí.Fór ekki leikurinn 14-2 fyrir okkur
kv sig haf
sigurđur j hafberg (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 13:33
Leitt ţegar menn afneita skrásetningum hvort sem á mynd eru eđa letri. Óli POPP afneitar enn hreinsunum Stalíns og telur ţćr sögufalsanir. Niđurlćging ykkar forđum í Flateyrarhúsi er nćg og ţví frábiđ ég mér svona undanslátt.
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.