"FEISUM" VANDANN!

Nú er ljóst að skuldasöfnun sveitarfélaga er ekki innan "eðlilegra marka" og við blasir stórfelldur niðurskurður bæði í launum starfsmanna og þjónustu.   Tillaga um að kennarar skeri af vinnutíma gegn 5% launalækkun hefur þann kost í för með sér að enginn missir vinnuna.  Kennarasambandið harðneitar og mótmælir að kennarar séu teknir út sérstaklega.   Vona að svar sveitarfélaganna og reyndar ríkisins líka verði að samræma ofangreindar tillögur og láta þær gilda yfir alla opinbera starfsmenn.   Þannig næst umtalsverður sparnaður og meiri sátt.   Áframhaldandi afneitun vandans mun gera nákvæmlega það sama og gerðist með bankanna, í stað mjúkrar lendingar verður brot.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband