SJÁLFDĆMI STJÓRNSÝSLUNNAR.

Ótrúleg er sú ósvífni bankamanna sem viđgengist hefur og flestir nýtt sér vanmátt lagarammans í botn.  Afturvirk lög er svariđ, svona hegđun má ekki láta óátalda.  Fastseta ríkissaksóknara er sömuleiđis sorgleg ađ ekki sé talađ um lagaheimildir sem skortir til brottvikningar.  Einhvernveginn virđast lög aldrei ná yfir neitt nema veslings lítilmagnann.   Ţjóđin á í síauknum vandrćđum međ ađ losa sig viđ visnar greinar í stjórnsýslunni og fólki fengiđ sjálfdćmi.   Ekki ađ furđa ţó úthreinsunin gangi hćgt og tímabćrt ađ setja Jónínu Ben í máliđ.

LÁ   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Detox ađ lćknisráđi!

hmm. :)

Ólafur Eiríksson, 15.6.2009 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband