JÓN PIRRAR KRATANA.

Samfylkingarkona vill afsögn Jóns Bjarnasonar vegna orða hans um að ótímabært sé að sækja um ESB-aðild.   Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, varð uppvís af því að leyna þingheimi gögnum í lykilmáli fyrir íslenzka þjóð, samgönguráðherra hyglir augljóslega eigin kjördæmi í forgangsröð sinni, félagsmálaráðherra innleiðir austur-þýskar persónunjósnir í viðleitni sinni til að uppræta bótasvik og forsætisráðherra svíkur stjórnarsáttmálann varðandi það að þingmenn fylgi eigin sannfæringu varðandi ESB.   Og nú er öllum ljóst að innganga í ESB og öll lánafyrirgreiðsla er háð því að Ísland samþykki alla nauðungarsamninga umyrðalaust.  Mæli með áframsetu Jóns en samfylkingin mætti fara að hugsa sinn gang.

LÁ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband