30.7.2009 | 02:25
TILHÆFULAUST BULL.
Nokkuð er um liðið frá þeim þrungna degi þegar alþingi álpaðist til að samþykkja ESB-aðild. Í fyrsta lagi er og reyndar var ljóst að frágangur icesave hefði átt að vera í forgangi og í öðru lagi hefur þetta ekki liðkað til fyrir okkur á alþjóðavettvangi, hvorki hvað varðar lánafyrirgreiðslu né ímynd og í þriðja lagi hefur krónan veikst en ekki styrkst. Allt tal um meðbyr alþjóðasamfélagsins vegna umsóknar Íslands í ESB hefur reynst tilhæfulaust bull.
LÁ
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- ER NÝ STJÓRNARSKRÁ NAUÐSYN? Lýður Árnason, frambjóðandi 3876 til stjórnlagaþings í lifandi mynd.
Bloggvinir
-
nkosi
-
agny
-
malacai
-
axelpetur
-
polli
-
birgitta
-
bjarnimax
-
gattin
-
saxi
-
komediuleikhusid
-
eythora
-
jovinsson
-
frikkinn
-
kransi
-
bofs
-
gp
-
gudrunjona
-
topplistinn
-
skulablogg
-
hallasigny
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgi-sigmunds
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
kht
-
disdis
-
kliddi
-
haddih
-
jakobk
-
bbv1950
-
fun
-
jonasphreinsson
-
juliusvalsson
-
katagunn
-
photo
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
liu
-
maggiraggi
-
manisvans
-
nilli
-
offari
-
solir
-
olafurjonsson
-
iceland
-
pjeturstefans
-
vertinn
-
rheidur
-
rannthor
-
fullvalda
-
siggith
-
athena
-
reykas
-
lehamzdr
-
summi
-
svanurg
-
saemi7
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valmundur
-
vestfirdir
-
vibba
-
steinibriem
-
skrifa
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fullveldisflórinn í hausnum á okkur er það sem þarf að moka út. Það eru 200 þjóðir þarna úti sem kalla: "Bjartur, þú skuldar mér pening". Það er meinsemdin og ekkert mun hér breytast fyrr en við segjum að minnsta kosti: "Já"....
Allt í E (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 15:40
Þurfum fyrir alla muni, að komast í samband við fjölkunnugan strandamann til að vekja upp nokkra hressa, til þess að láta þá gott af sér leiða. Legg til, að þeir fari um víðan völl, eins og Kári Sölmundarson forðum, og hefni brennunar.
Þorður Sævar Jonsson (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 01:37
ALLT Í E ergir sig yfir sjálfræði og vill augljóslega leysa þjóðina undan fyrirbærinu og hreiðra um sig í tannhjólaverki sem kallast samfélag þjóðanna. Tvær þeirra segja okkur skulda sér pening og ALLT Í E vill segja já og amen. Ég er ekki einu sinni sammála um að hafa allt í E, minni á Ís-dúr og moll sem taka hinum fram.
Vagnstjórinn veit hinsvegar sínu viti þó elliær sé orðinn.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 01:52
...mig langar svo ósköp mikið að Carlos Van Der Vandervelt sjái um öll okkar mál...sérstaklega sjávarútvegsmál...
E-mæjund (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.