LÁN SEM EKKI SKAL NOTA.

Loksins eru málsmetandi menn farnir ađ spá í lánsţörf Íslands, til hvers lánin séu og hversu mikilvćg.   Ţórlindur Kjartansson og Jón Steinsson, hagfrćđingur, ámálga einmitt ţessi atriđi og deila á forgangsröđ íslenzkra stjórnvalda hvađ ţetta varđar.   Sé lánsţörf íslendinga ekki svona brýn, vćri ţá ekki betra ađ einbeita sér ađ atvinnulífinu, koma ţví í gang.  Viđ eigum hiklaust ađ nýta okkur lágt gengi krónunnar og sćkja stífar í fiskveiđiauđlindina nćstu tvö árin a.m.k.   Međ ţví ađ banna togveiđar innan 50 mílna og auka kvóta króka- og handfćrbáta í 100.000 ţúsund tonn vćri hćgt ađ ná í gjaldeyri og blása lífi í byggđirnar.  Á svona óvissutímum eigum viđ ađ beina sjónum ađ styrkleikum okkar og hćtta úrtölum um ónýta krónu, einangrun og vinaleysi.  Svoleiđis tal hvorki hjálpar né réttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband