30.8.2009 | 15:04
AFMĆLISVEIZLA Á FLATEYRI.
Heiđursmađurinn Ţórđur Jónsson, fyrrum vagnstjóri á Flateyri, nálgast nú 100 árin og blés ţví í lúđur í gćrkvöld. Hlýddu margir kallinu enda vel veitt og mikiđ í bođi húsfreyju. Í tilefni dags fékk Ţórđur íslending á fćti og ber ţví skylda til áframhalds nćstu 10 árin eđa svo. Hélt afmćlisbarniđ ţrumurćđu um ţjóđmálin, kvađst aldrei hafa veriđ á fćri hins opinbera fyrir utan nótt eina í fangaklefa sem stađgengill. Sagđi Ţórđur ţjóđina vera á tímamótum og reynslubolta eins og sig best fallna til réttra ákvarđanna. Klikkti út međ lofi um sína heittelskuđu og sagđist hlakka til ađ ganga nćsta hundrađi í mót. Vagnstjórinn lengi lifi!
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.