HAUSTTEIKN.

Í vestri er fariđ ađ hausta.  Fjöllin farin ađ bíđa eftir kollhúfum vetrar.  Flugur afvelta í gluggum og mýs á útkikki eftir opnum hurđum.    Lýđsson er ađ fara í ađlögun á dagheimilinu og kemur í minn hlut.  Tónlistarskólinn settur á morgun og fréttatímarnir brátt blandađir fúgum og sónötum.    Og hundurinn kominn međ gigt.  Allt fastir liđir sem einkenna ţennan djúpa en tregafulla árstíma.   Limirnir fá nú loksins hvíld ađ einum undanskildum sem eltir viđleitni hjartans.   Hinir láta líđa úr sér.   Međ kerti í glugga geng ég til hvílu og heyri ekki lengur í farfuglunum.   Konan er hinsvegar byrjuđ ađ hrjóta sem er nýnćmi.

LÁ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert óforbetranlegur rómantíker :)

Steini (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 01:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband