30.9.2009 | 01:47
ÓGAGNAVER.
Ummæli brezka forsætisráðherrans að almenningur í Bretlandi eigi ekki að borga skuldir bankanna eru athyglisverð. Skítt með íslenzkan almenning, hann má blæða. Svo heyrist samhliða að fyrirtæki í eigu einnar aðalpersónu icesave sé nú á kafi í byggingarframkvæmdum fyrir gagnaver á suðurnesjum. Gagnaver er ágætt en sé það undir formerkjum stórsvindlara er það ógagnaver.
LÁ
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- ER NÝ STJÓRNARSKRÁ NAUÐSYN? Lýður Árnason, frambjóðandi 3876 til stjórnlagaþings í lifandi mynd.
Bloggvinir
-
nkosi
-
agny
-
malacai
-
axelpetur
-
polli
-
birgitta
-
bjarnimax
-
gattin
-
saxi
-
komediuleikhusid
-
eythora
-
jovinsson
-
frikkinn
-
kransi
-
bofs
-
gp
-
gudrunjona
-
topplistinn
-
skulablogg
-
hallasigny
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgi-sigmunds
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
kht
-
disdis
-
kliddi
-
haddih
-
jakobk
-
bbv1950
-
fun
-
jonasphreinsson
-
juliusvalsson
-
katagunn
-
photo
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
liu
-
maggiraggi
-
manisvans
-
nilli
-
offari
-
solir
-
olafurjonsson
-
iceland
-
pjeturstefans
-
vertinn
-
rheidur
-
rannthor
-
fullvalda
-
siggith
-
athena
-
reykas
-
lehamzdr
-
summi
-
svanurg
-
saemi7
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valmundur
-
vestfirdir
-
vibba
-
steinibriem
-
skrifa
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er svo komið, Lýður minn, að ég er hættur að fylgjast með þeirri endemis vitleysu, sem er í gangi. Þetta er einn alsherjar brandari. Eins og þessi;
Af hverju vilja Hafnfirðingar ekki eignast fleiri en þrjú börn?
--Því fjórða hvert barn sem fæðist er Kínverji.
Þorður Sævar Jonsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 04:25
Doddi Koddi. Spurning hvort hafnfirðingar ættu ekki að eiga bara 4ða hvert barn og sleppa hinum?
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.