3.10.2009 | 16:05
ŢRÍRÉTTA MÁLTÍĐ.
Samkvćmt yfirlýsingum íslenzkra ráđamanna hangir ríkisstjórnin á bláţrćđi. Ásakanir á hendur AGS eru farnar ađ heyrast úr öllum hornum, sjóđurinn sé innheimtustofnun breta og hollendinga en endurreisn Íslands sé aukaatriđi. Ţetta hefur reyndar veriđ augljóst lengi en gott ađ ráđamenn séu loksins farnir ađ viđurkenna stöđuna. Allt of mikill tími hefur fariđ til spillis. Kosningar nú myndu litlu breyta enda stađa kjósenda lík gesta á veitingastađ sem langar ekki í neitt á matseđlinum. Ţrír kostir eru ţví í stöđunni: Ţjóđstjórn, utanţingsstjórn eđa bylting. Af ţessari ţrírétta máltíđ er forrétturinn komin fram yfir síđasta söludag en reyna mćtti ađalréttinn. Smakkist hann ekki er bara ađ skella sér á desertinn.
LÁ
Athugasemdir
Ég held ég drífi mig á annan veitingastađ, ekki einu sinni Gordon Ramsey gćti bjargađ ţessum.
Finnur Bárđarson, 3.10.2009 kl. 16:50
Tćkifćriđ til ađ breyta fiskveiđistjórnunarkerfinu hangir á bláţrćđi, međ eđa án núverandi stjórnar sem ţó er eina stjórnin sem gćti gert breytingar á ţví. Verđi ekkert gert ţá eru ţađ hrein svik og ótrúlegur heigulsháttur. Ástandiđ er svo grátlegt ađ ef ekkert verđur ađ gert ţá langar mann helst til ađ flytja úr landi. Myndi líklega gera ţađ ef menntun mín myndi nýtast mér fullkomlega erlendis.
Ţórđur Már Jónsson, 5.10.2009 kl. 23:21
Stjórnarflokkarnir settu ESB í forgang og sá gjörningur herđist nú ađ hálsi ríkisstjórnarinnar eins og hengingaról. Leitt ađ ţetta gullna tćkifćri til nauđsynlegra samfélagsbreytinga er ađ renna út í sandinn.
LÁ
Lýđur Árnason, 6.10.2009 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.