UPPLESTUR Í GUĐRÚNARLAUG.

Framtakssemi Dalamanna stendur í blóma um helgina og hinn á 3ja metra hái sveitarstjóri svarar ekki síma fyrir skipulagningu.   Dagskráin hefst međ komu forseta og hćgur rísandi fram á kvöld.   Međan fréttatíminn dunar er trjónukrabbahlađborđ í félagsheimilinu en sú skepna ku illdeyđanleg og glíman viđ hana mun skilja ađ alvöru pönkara og jazzyfli.    Hagyrđingum verđur svo fylgt eftir međ heljarinnar rokkhátíđ í Dalabúđ og stíga landsfrćgar hljómsveitir á stokk.   Grjóthrunsmenn koma vestan ađ og sunnan, bandiđ er í frunta uppsveiflu og sem dansari hljómsveitarinnar lofa ég afbragđs giggi.   Enn erum viđ ekki komin í ESB og ţar af leiđandi engar reglur um hávađa né fyrirtíđaspennu.  Tvćr reglur hafa Grjóthrunsmenn ţó í heiđri:  Ađ syngja á sínu ylhýra og fara síđan í Guđrúnarlaug.  Ţar, í lauginni miđri, mun bassaleikari Grjóthrunsins lesa upp úr bćndablađinu og ţjappa ţjóđinni saman.   Missiđ ei heldur af ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband