30.10.2009 | 04:45
AĐ SKÍTA PENINGUM Í SKIPTUM FYRIR MÁLFRELSI.
Vilhjálmur Bjarnason réđst einsamall á virkisveggi grćđginnar međ vitiđ ađ vopni. Benti á ţá augljósu mismunun sem fyrirgekkst međal hluthafa og vildi jafnan hlut allra. Ţessi viđleitni hóf Vilhjálm upp úr forarpytti viđskiptalífsins og í eyrum almennings rödd hans, rödd réttlćtisins. Hćstiréttur hnekkti í dag dómi hérđasdóms í máli Vilhjálms og telur forréttinda- og grćđgissamninga eđlilega liggi fyrir samţykki hluthafa. Međ ţessu leggur ćđsta dómstig landsins blessun sína yfir svínaríiđ og tekur afstöđu gegn reisn og međ lágkúru. Annar fréttamoli dagsins er undanhlaup AGS varđandi tengsl endurskođunarákvćđsins viđ icesave. Forsvarsmađur segir norđurlöndin ekki hafa viljađ lána Íslandi nema búiđ vćri ađ koma icesave í höfn. Norđurlöndin sögđust ekki vilja lána Íslandi nema AGS gćfi grćnt ljós. Og fórnarlömb icesave, bretar og hollendingar, sögđu íslendinga ekki gjaldgenga í evrópusamstarf nema greiđa icesave. Sannleiksástinni er ekki fyrir ađ fara og eins og vanalega einungis plastvöndur í bođi. Dćmigerđ er svo brottvikning af LÍÚ-fundi, manns sem hýsti öndverđar skođanir og kom ađ auki viđ kauninn á "klaninu" međ skýrzlu sinni um fiskveiđistjórnunarkerfiđ í vor. Í skýrzlunni var bent á kvótasetningu tegunda, ekki ţó til verndar heldur endursölu eđa leigu. Af ţessari brotalöm kvótakerfisins mátti auđvitađ enginn vita fremur en öđrum. Enn rćđur vansastöngull stórútgerđarmanna hér lögum og lofum, formćlir öllum úrbótum í eiginhagsmunaskyni og hundsar alla gagnrýni. Stjórnmálamenn humma. Hvađ ćtli margir íslendingar skíti peningum í skiptum fyrir málfrelsi?
LÁ
Athugasemdir
Hér hefur ekki veriđ réttlátt dómzvald síđan alţing var haldiđ á Ţingvöllum til forna.
Almenníngur hefur á ţví öngva trú, né heldur áztćđu til. Pólitíkzt skipađir minna verđugir í öllum stöđum, til ađ planta nú verndandi ramma utan um stjórnsýzluna heilögu, sem ađ rćđur, alveg sama hvađa 63 einztaklíngar af mannfólki sé koziđ í lýđrćđizlegum kozníngum af fólkinu til ţings & fyrir hvađa flokka.
Steingrímur Helgason, 31.10.2009 kl. 01:32
Sammála ţessu, Steingrímur, alţing hiđ forna var miklu nćr lýđrćđishugmyndinni en skrambinn sem nú ríkir.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 03:14
Allt virđist stefna í sama forarpyttin og fyrr.Ofursjálfsöruggir embćttismenn munu aftur komast ađ međ vernd innmúrađra ofverndađra spilltra embćttismanna.Smákóngaveldiđ mun ţví miđur aftur koma.
Númi (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 09:49
Númi, ţessi greining er líkleg en nýtt fólk eđa hreyfing gćti sett strik í reikninginn. Hef trú á ţeim straumum. LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.