FISKISÖGUR EFLA ALLA DÁĐ.

Tveir valinkunnir vestfirđingar eru á öndverđum meiđi hvort veiđa skuli meiri ţorsk viđ Íslandsstrendur.  Talin eru fram ýmis rök, međ og á móti en í samantekt má segja ađ annar málsađilinn treystir hafrannsóknarstofnun og vill fylgja ráđleggingum hennar en hinn opnar á fleiri möguleika.  Vísar m.a. til fiskifrćđinga sem véfengja vísindi hafró og sjómanna sem segja miđin úttútnuđ af fiski.  Viđ getum endalaust rifist um fiskivísindi og ađhyllst kenningar, viđ getum efast um hafrannsóknarstofnun og sagt hana vasagull LÍU, sömuleiđis treyst stofnunni og taliđ hana trúverđuga.   En yfirleitt er ágćt regla ţegar vísindi eru tvíbend ađ fikra sig áfram.   Og í ţví árferđi sem hér ríkir liggur beinlínis á okkur sú skylda ađ fullnýta miđin.   Tillögur um auknar veiđar í ákveđinn tíma er viđleitni í ţá átt.  

Sjálfur tel ég íslenzku ţjóđina ekki mótfallna slíkum áformum.  Annađ gildir um hagsmunaađila.   Úthlutun veiđiheimilda á nýjum forsendum yrđi ekki mćtt ţegjandi.  Í ljósi bođađra breytinga á fiskveiđistjórnunarkerfinu er ţó vandséđ hvernig annađ ćtti ađ vera. En hafi stjórnarflokkarnir ekki kjark til augljósra og nauđsynlegra breytinga í sjávarútvegi er spá mín ţessi:   Afli verđur aukinn ţegar ţau öfl ná aftur völdum sem vilja óbreytt tangarhald fiskimiđanna.   Ţessi aukna veiđi rennur til fyrirliggjandi kvótahafa og taka tvö á atvinnurétti sem er yfirveđsettur og gengur kaupum og sölum fer í gang.   Eini möguleikinn til ađ fyrirbyggja ţá tímaeyđslu er ađ taka slaginn:  NÚNA!

   
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sammála !

Eins og Ţorgeir Hávarsson sagđi svo fallega.

"Eigi skal velja friđ ef ófriđur er í bođi".

Níels A. Ársćlsson., 3.11.2009 kl. 10:56

2 identicon

Hef aldrei getađ lesiđ smáa letriđ,  NÚNA segir meira en mörg orđ.  Snilldar umsögn Nilla sannfćrir mig um, ađ ţú ert á réttu róli.

Ţorđur Sćvar Jónssom (IP-tala skráđ) 3.11.2009 kl. 13:06

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er ekki ţingmeirihluti fyrir ríkisvćđingu veiđiréttarins til R.Víkur. og verđur aldrei.Menn geta látiđ sig dreyma um slíkt og látiđ slíkt standa í stjórnarsáttmála.Hitt er annađ mál ađ frjálsar skötuselsveiđar eru í umrćđunni eins og allir vita.En ţćr verđa aldrei á vegum Ríkisins.

Sigurgeir Jónsson, 3.11.2009 kl. 22:49

4 identicon

Agressívur ađmírállinn ađ vanda, Koddinn glöggur, Sigurgeir sannfćrđur.  Frjálsar skötuselsveiđar yrđu bara dásamlegar enda sá fitupúđi ljúfmeti mikiđ.

lydur arnason (IP-tala skráđ) 4.11.2009 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband