3.11.2009 | 04:27
FISKISÖGUR EFLA ALLA DÁĐ.
Sjálfur tel ég íslenzku ţjóđina ekki mótfallna slíkum áformum. Annađ gildir um hagsmunaađila. Úthlutun veiđiheimilda á nýjum forsendum yrđi ekki mćtt ţegjandi. Í ljósi bođađra breytinga á fiskveiđistjórnunarkerfinu er ţó vandséđ hvernig annađ ćtti ađ vera. En hafi stjórnarflokkarnir ekki kjark til augljósra og nauđsynlegra breytinga í sjávarútvegi er spá mín ţessi: Afli verđur aukinn ţegar ţau öfl ná aftur völdum sem vilja óbreytt tangarhald fiskimiđanna. Ţessi aukna veiđi rennur til fyrirliggjandi kvótahafa og taka tvö á atvinnurétti sem er yfirveđsettur og gengur kaupum og sölum fer í gang. Eini möguleikinn til ađ fyrirbyggja ţá tímaeyđslu er ađ taka slaginn: NÚNA!
LÁ
Athugasemdir
Sammála !
Eins og Ţorgeir Hávarsson sagđi svo fallega.
"Eigi skal velja friđ ef ófriđur er í bođi".
Níels A. Ársćlsson., 3.11.2009 kl. 10:56
Hef aldrei getađ lesiđ smáa letriđ, NÚNA segir meira en mörg orđ. Snilldar umsögn Nilla sannfćrir mig um, ađ ţú ert á réttu róli.
Ţorđur Sćvar Jónssom (IP-tala skráđ) 3.11.2009 kl. 13:06
Ţađ er ekki ţingmeirihluti fyrir ríkisvćđingu veiđiréttarins til R.Víkur. og verđur aldrei.Menn geta látiđ sig dreyma um slíkt og látiđ slíkt standa í stjórnarsáttmála.Hitt er annađ mál ađ frjálsar skötuselsveiđar eru í umrćđunni eins og allir vita.En ţćr verđa aldrei á vegum Ríkisins.
Sigurgeir Jónsson, 3.11.2009 kl. 22:49
Agressívur ađmírállinn ađ vanda, Koddinn glöggur, Sigurgeir sannfćrđur. Frjálsar skötuselsveiđar yrđu bara dásamlegar enda sá fitupúđi ljúfmeti mikiđ.
LÁ
lydur arnason (IP-tala skráđ) 4.11.2009 kl. 01:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.