FLOTAFORINGI Í KASTLJÓSI.

Viðtal Kastljóss við einn flotaforingja lýðveldisins var um margt fróðlegt.  Banki tekur veð í skipi og aflaheimildum þess, ekki má aðskilja þetta tvennt, veðin geta breytt um hendur og færst yfir á útlendar lánastofnanir sem er heimilt að hirða skipin en ekki aflaheimildirnar.   M.ö.o. liggja lánastofnanir úti í heimi á ónýtum veðum samkvæmt þessum fullyrðingum og ljóst að einhver er að blekkja.  Afhverju tjá íslenzkir ráðamenn sig ekkert um þessa staðreynd, að aflaheimildir á Íslandsmiðum liggi undir hömrum erlendra lánadrottna?  Hverjar verða málalyktir slíks?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband