AUÐMÝKTARSKORTUR.

Kröfur í þrotabú bankanna koma nú í ljós hver af annarri.  Umtalsvert magn kemur frá fyrrum starfsmönnum bankakerfisins.  Jafnvel krafa á móti skuld.  Fyrir leikmenn eru þetta illskiljanlegir rangalar að kerfi sem reyndist í besta falli loft skuli skulda svo mörgum þóknun fyrir allt prumpið. Maður fær á tilfinninguna að einhverjum, einhversstaðar skorti auðmýkt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú átt alltaf veð í mér og ég í þér.

Dansarinn sem er hættur að úmba (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 01:18

2 identicon

Gratúlera með tekjuafganginn, það var snöfurmannlega gert.

lydurarnason (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 07:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband