HUGSJÓNADRUSLUR

Mikið hefur okkur fatast flugið í einu:  Að vera afgerandi, blátt áfram og samkvæm.  Tvö pólitísk ungstirni voru í umræðuþætti og höfðu aðspurð ekkert að segja um launahækkanir seðlabankastjóra.  Hvorug hafði kynnt sér málið.  Eiríkur Örn Norðdal skrifaði bók um svona afstöðuleysingja og kallaði fyrirbærið  hugsjónadruslur en þessi núllstillingartilhneiging er sérlega áberandi meðal ungra stjórnmálamanna og ekki til þess fallin að auka áhuga almennings.  En kannski er það einmitt mergur málsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Já þessar hugsjónadruslur vöktu einnig athygli mína... Reit í bræð minni pistil um þessa aura sem þeir bættu á sig blessaðir.

http://www.skrifa.blog.is/blog/nenni/entry/233371/

Þorsteinn Gunnarsson, 8.6.2007 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband