13.6.2010 | 05:03
STRANDVEIĐIRALLIĐ.
Strandveiđar eru ađ sanna gildi sitt. Hafnirnar fullar af bátum og líf í tuskunum. Annmarkar eru ţó ađ koma í ljós, magniđ er of lítiđ og virknin ţví ađeins örfáa daga hvers mánađar. Einnig er fáranlegt ađ njótendur veiđanna skuli ekki ţurfa ađ borga neitt auđlindagjald til löndunarhafna, t.d. 25-50 kr. á kíló. Međ ţví myndi skapast nýr tekjustofn fyrir sjávarbyggđirnar. Bara međ ađ breyta ţessu vinnst mikiđ. Svo ćtti ađ undanţiggja stangveiđiflotann frá kvótakerfinu og styrkja ţannig nýsköpun í ferđamannaiđnađi enda erfitt ađ sjá ţá ásókn ógna heildarstofninum. Alla vega er mótsögn í röksemdafćrslu hagsmunaađila ađ krókaveiđi ógni fiskistofnum en dragnót ekki. Vona ađ sjávarútvegsráđherra standi á sínu og innleiđi ţá bragarbót sem til ţarf.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
12.6.2010 | 03:55
FJÓRFLOKKURINN ER TIL.
Nú er mađur hćttur ađ skilja, stjórnlagaţingi breytt í útvatnađan ţjóđfund. Ađ ósk ósjálfstćđra sjálfstćđismanna. Ć betur fćr ţjóđin innsýn í gangverkiđ, ţjóđţrifamál fá einfaldlega ekki framgang. Ţó kvótaframsaliđ hafi fćrt erlendum fjármálastofnunum veđ í auđlindum ţjóđarinnar og skuldsett atvinnugreinina upp í rjáfur vilja stjórnmálamenn halda kerfinu óbreyttu, ţó aflasamsetning bendi eindregiđ til brottkasts horfa stjórnmálamenn framhjá stađreyndum, ţó einkaeign auđlinda fćri afmörkuđum hópum mikinn auđ en ţjóđinni ćvarandi afsal láta stjórnmálamenn eins og ekkert sé. Hvers vegna? Afhverju eru stjórnmálamenn svona duglausir? Ţjóđin vill stjórnlagaţing, um ţađ var talađ og um ţađ kaus ţjóđin. Margir hafa hallmćlt hugtakinu fjórflokkur en óđum er ađ koma í ljós ađ fyrirbćriđ er til og heftir allan framgang. Framundan er ađ koma ađ nýju afli inn í alţingishúsiđ, afli sem stendur vaktina fyrir ţjóđina, ekki hagsmunahópa.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
11.6.2010 | 02:33
ÚRELT KJAFTASAMKUNDA.
Enn og aftur er ţingiđ sér til skammar. Enn og aftur ţarf ţjóđin ađ horfa upp á málţóf, ţrćtur og hártoganir, upplifa tregđu og taktleysi. Hvernig fullorđiđ fólk nennir ţessu er mér hulin rágáta en líkast er ţetta kjaftasamkunduform gengiđ sér til húđar. Ţingheimur er klossfastur og ţokar litlu og allt of hćgt. Undrun sjálfstćđismanna varđandi ásakanir um mútuţćgni er ađ vonum og pínlegt ađ hlusta á umvandanir ţeirra eftir allt sem á undan er gengiđ. Ţrái sama flokks gegn lýđrćđisumbótum er umhugsunarefni, ekki síđur en andstađa hans gegn ţjóđareign auđlinda. Hvađan flokknum koma ţessar hugsýnir veit ég ekki en óbreyttar munu ţćr viđhalda fylgistapi flokksins. Tuđ stjórnarflokkanna um ráđherrafjöld er annar álitshnekkir og kraftleysi í ákomu stjórnlagaţings annar. Ađ ekki sé talađ um auđlindamálin. Hafi ţessir flokkar meirihluta, hví ekki ađ klára málin ţó ţađ kosti málţóf? Nýta sér lýđrćđiđ loksins ţegar sveifin er rétthallandi? Kannski sú kenning sé rétt ađ sami botn ríki undir ţessu öllu saman og raunverulegur vilji til breytinga ekki til stađar. Ţá er ekkert annađ í stöđunni en ađ keyra gríniđ úr ráđhúsinu inn á ţing.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2010 | 01:09
EIGNARÉTTUR TAKMARKAĐUR VIĐ 80 ÁR.
Ekki heyrist nú mikiđ í ţeim röddum sem ólmar vilja evru. Myntin sem öllu átti ađ bjarga berst enda í bökkum og margir metandi spámenn huga henni vart líf. Ţađ skyldi ţó aldrei fara ţannig ađ krónuraskatiđ skyti evrunni ref fyrir rass? Hnignun evrópusambandsins er í flúkti viđ uppgang kínverja og kom heil sendinefnd ţađan til landsins í dag og undirrituđu seđlabankar landanna gjaldeyrisskiptasamning. Líkur eru á miklum viđskiptatćkifćrum í austurvegi á komandi árum og Ísland utan ESB ţá í algerri sérstöđu. Ríki sem getur ráđiđ sínum utanríkisviđskiptum á eftir ađ verđa eftirsótt og okkar meginverk nú ađ undirbúa slíka ásókn međ óskorađri ţjóđareign auđlinda. Viđreisn efnahagslífsins gćti nefnilega orđiđ dramatísk haldi ţjóđin rétt á spöđunum. Viđ gćtum til dćmis tekiđ okkur kínverja til fyrirmyndar í einu en ţar í landi getur fólk ađeins átt eignir í áttatíu ár, eftir ţađ renna ţćr til ríkisins. Međ ţessu móti tryggir kaupandi sér lífstíđarafnot sem ćtti ađ duga vel flestum. Kannski er ţetta skýringin á uppgangi kínverja, ađ miđa einkaeign viđ eina ćvilengd en ekki margra ćttliđa sem síđan skerma sig frá heildinni og hagsmunum hennar. Í fyrstu kann ţessi tilhögun ađ virđast brjáluđ en viđ nánari skođun er hún kannski ekki svo galin.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.6.2010 | 01:16
HYLLIR UNDIR STJÓRNLAGAŢING.
Loksins er fariđ ađ rćđa stjórnlagaţing á alţingi. Meiri kraftur mćtti vera í málinu enda vantar samfélaginu sárlega nýjar leikreglur, nýja stjórnarskrá. Sjálfstćđismenn horfa í kostnađinn og reyndar löngu ljóst ađ áhugi ţeirra á aukinni ađkomu almennings ađ stjórnun lýđveldisins er takmörkuđ. Enda vafamál hvort flokkurinn lifi af ţjóđfélagslega endurskođun. Líkt og evran glímir sjálfstćđisflokkurinn viđ ótrúverđugleika og búast má viđ ađ hvorutveggja verđi nafniđ eitt innan fárra ára. En stjórnlagaţing vil ég og ţađ sem fyrst.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
8.6.2010 | 03:50
AĐ SKJÓTA VÍTI Í INNKAST.
Orrahríđ sú sem gerđ er ađ Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, vegna launamála seđlabankastjóra kemur úr hörđustu átt. Menn sem vörđu eđa ţögđu yfir pólitískum embćttisráđningum, gáfu skít í viđvaranir í ađdraganda hrunsins, tóku ţátt í sérsniđnum eftirlaunalögum fyrir foringja sinn, réttlćttu bankaleynd, dönsuđu í kringum spillt viđskiptalíf og ţáđu ţađan fé ásamt ţví ađ sleikja rassa hagsmunasamtaka umliđin ár ćttu ađ líta sér nćr og hafa ađ minnsta kosti vit á ađ ţegja. Ennfremur er sorglegt ađ ţingiđ skuli vilja ganga til samninga um gagnver viđ ađila sem uppvísir eru ađ vafasömum viđskiptaháttum. Međ ţví er ţjóđinni fćrđ misvísandi skilabođ og siđferđilegum grundvelli stefnt í tvísýnu.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2010 | 02:12
HRIPLEK LAUNAŢÖK.
Launamál seđlabankastjóra eru í brennidepli og orđ forsćtisráđherra um launaţak opinberrra starfsmanna dregin fram í dagsljósiđ: Forsćtisráđherra skal tróna á toppnum og ađrir koll af kolli. Kannski var ţetta sagt í vinsćldabríarí og erfitt ađ tengja ţetta veruleikanum. Hvort ţetta viđmiđ stjórnarflokkanna skili hinsvegar nógu hćfu fólki skal ósagt en tilburđir sumra hrunţingmanna í ţá veru ađ koma höggi á forsćtisráđherra eđa laska hennar trúverđugleika eru hlálegar. Ćtti hinir sömu ađ líta sér nćr og hverfa síđan af ţingi.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 04:07
SUĐUMARK.
Viđ suđumark var haldin músikhátíđ í Einarshúsi í Bolungarvík í dag. Vel var menningin sótt og mikiđ um dýrđir, m.a mćttur Siggi Björns, trúbadúr og lífskúnstner frá Berlín. Hérađslćknirinn söng svo hugsanlega sinn svanasöng og táruđust nokkrir undir bullandi miđstýringarádeilunni. Mugipapa sýndi hvađan sonurinn fékk punginn og Megas mćtti í gervi Elfars Loga Hannessonar. Kokkar töfruđu síđan fram sjávarfang og höfđu nokkrir ţjóđverjar á orđi ađ ekki vćri furđa ţó ţessi ţjóđ vćri treg ađ deila slíku allsnćgtarborđi međ öđrum ríkjum. Á svona dögum dugir Fróniđ og jafnvel Kjálkinn einn.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.6.2010 | 03:22
FUGL AĐ VESTAN.
Söngvakeppni Vestfjarđa var haldin á Ísafirđi í kvöld međ pompi og pragt. Umgjörđ var til fyrirmyndar og gefur tilefni til framhalds ađ ári. Helgi Rafn, ungur Kópavogsbúi, kom, sá og sigrađi međ lagi sínu: Fugl ađ vestan. Var um latínuskotiđ stofupopp ađ rćđa, yndislegt lag, algert lím og textinn skemmtilegur. Trúi ekki öđru en Helgi Rafn fái spilun útvarpsstöđva međ ţessu silldarverki. Minni ennfremur á frábćran kynni kvöldsins, Elfar Loga Hannesson, en fyrirbćriđ fór á kostum međ heimilislegum innskotum sínum. Á morgun er svo rokkhátíđin "Ţorskurinn" í Bolungarvík og hvet ég vestfirđinga og ađra sem leiđ eiga hjá ađ kíkja viđ í sumarblíđunni.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2010 | 02:49
SPRELLAĐ ÚT AF BORĐINU.
Innreiđ Besta Flokksins inn í höfuđborgina er mögnuđ. Og ađ heyra fulltrúa fjórflokkanna tala um Bezta Flokkinn er fyndiđ. Bara ađ taka sér orđiđ í munn um annan flokk er í senn eitursnjallt og niđurlćgjandi. En nú er alvaran tekin viđ, meirihlutaviđrćđur um nćstu borgarstjórn. Trakteringar Bezta Flokksins í garđ oddvita samfylkingarinnar eru um margt spaugilegar og skemmtilega öđruvísi. Varast ber ţó ađ ganga of langt, ekki sízt í ljósi ţess ađ átta borgarfulltrúar eru á snćrum samfylkingar og sjálfstćđisflokks. Ný vinnubrögđ eru brýn á vettvangi stjórnmálanna en eiga ađ miđast ađ hagsmunum borgarbúa, ekki sjálfhverfri sprelliţörf. Bezti Flokkurinn á mikiđ erindi og ţeim framgangi má ekki spilla. Sýniđ ţví ađgát í nćrveru sála, ekki sízt ţeirra sem hugsa ykkur ţegjandi ţörfina.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)