23.5.2010 | 21:22
SKJALDBORG Á PATREKSFIRĐI.
Var ađ lenda eftir íveru á Patreksfirđi, nánar tiltekiđ stuttmyndahátíđinni Skjaldborg. Samspil patreksfirđinga og gesta er til fyrirmyndar og veđriđ tók líka ţátt ađ ţessu sinni. Ađstandendur hátíđarinnar eiga lof skiliđ fyrir ţetta árvissa framtak sem nú hefur fest sig í sessi. Tel ţetta mikla lyftistöng fyrir kvikmyndagerđina sem nú er í miđjum skafli og vantar yl. Vona sjónvarp allra landsmanna átti sig sem fyrst á mikilvćgu hlutverki sínu sem kaupanda íslenskra heimildamynda, í ţeim er sjóđur til framtíđar ţó viđ sjáum ţađ kannski ekki strax. En vonandi verđur framhald á Skjaldborginni, hún er vorbođi kvikmyndagerđarmanna.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2010 | 01:28
SPYRJUM AĐ LEIKSLOKUM.
Viku fyrir kosningar stendur Jón Gnarr frammi fyrir ţeirri áđur óhugsandi stađreynd ađ verđa jafnvel borgarstjóri. Svör kappans eru orđin varfćrnari enda verkefnin framundan framandi, ekki sízt nýliđum í stjórnsýslunni. Reykvíkingar unnvörpum telja Jón og liđsmenn hans traustins verđa og raunar eiga ný frambođ allsstađar á landinu góđu gengi ađ fagna. Ákall fólks um ný vinnubrögđ er máliđ og frambjóđenda bíđur mikiđ álag. Verđi ţetta niđurstađan, ađ Besti Flokkur Jóns Gnarrs, hirđi meirihluta borgarfulltrúa í Reykjavík, hefur ţetta fólk fjögur ár samkvćmt reglum lýđrćđisins. Hćpiđ er ađ Jóni takist ađ verđa borgarbúum dýrkeyptari en fyrirrennararnir og í raun byggist fylgi Besta Flokksins líkast á ţeirri augljósu stađreynd ađ litlu sé ađ tapa. Sjálfum finnst mér ţessi tilraun afar spennandi, ekki sízt verđi hún ómenguđ af fjórflokknum. Spyrjum ađ leikslokum, eftir kosningar og síđan aftur eftir fjögur ár ţegar kjörtímabilinu lýkur.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
21.5.2010 | 02:18
ŢÖGN SVEITASTJÓRNARMANNA.
Sjómennskan er ekkert grín. Í norđvestrinu, ţar sem sólin rís, sóttu menn í maímánuđi sjóinn sex daga undir merkjum strandveiđi. Tíu dagar eftir af mánuđinum og bátarnir ţegar fastir viđ bryggju. Skötuselsgengd hefur veriđ mikil í Ísafjarđardjúpi og er ţađ nýlunda. Villist ţessi forljóti matfiskur gjarnan í grásleppunet sem bođflenna. Án kvóta er mönnum gert ađ henda ţessum afla, einn grásleppukarl undi ţví ţó ekki og kom međ hráefniđ í land, uppskeran milljónir í sekt. Sjóstangaveiđi er vaxandi atvinnugrein í sjávarţorpum og telst til svokallađra sprota. Ţó heildarafli ţessara frístundaveiđa sé ekki mikill er atvinnurekendum gert ađ leigja kvóta til veiđanna sem ekki endilega er heiglum hent. Óvissa um veiđar er ţví fylgikvilli ţesarar nýju atvinnugreinar og hlýtur ađ hafa hamlandi áhrif á vöxt hennar og viđgang. Ţögn sveitastjórnarmanna um ţessi augljósu hagsmunamál byggđanna hlýtur ađ vera vegna annríkis á öđrum sviđum, ekki skil ég í öđru.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.5.2010 | 00:02
ENN Á FLÓTTA.
Enn gengur hinn eftirlýsti Sigurđur Einarsson laus og nýtur verndar í Bretlandi vegna vöntunar á einhverri undirskrift. Sjálfur skirrist hann viđ skyldu sinni og vill einhverja sérmeđferđ komi hann hingađ upp. Lögfrćđingur hans vildi ógilda handtökuskipunina en hćstiréttur hafđi vit á ađ hafna ţeirri umleitan. Vitanlega er enginn sekur fyrr en dómur fellur en mađur sem hafnar yfirheyrslum og hefđbundnum gangi dómkerfisins hlýtur ađ telja sig yfir lög hafinn. Ágćtur dómsmálaráđherra okkar ćtti ađ haska sér til Lundúna og pára undir plaggiđ svo hćgt sé ađ sćkja kauđa.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
19.5.2010 | 01:57
EINKAVĆĐING ORKUNNAR.
Sala hitaveitu suđurnesja til einkaađila er umdeild. 65 ára afnotaréttur og forgangur ađ öđrum eins skammti ţegar hinum fyrri lýkur er ekki bara áhyggjuefni núlifandi kynslóđa heldur allt til 2140. Ţjóđverjar einkavćddu sitt rafmagn, vatn og hita í kringum aldamótin. Tryggja átti hóflegt verđ međ samkeppni. Útkoma ţeirrar samkeppni varđ mjög í líkingu viđ ţađ sem viđ íslendingar ţekkjum hjá olíufélögunum. Verđsamráđ á verđsamráđ ofan. Í Ţýzkalandi dagsins í dag kosta ţessir hlutir, vatn, rafmagn og hiti, fyrir ca. 130 fermetra íbúđ um 140 ţúsund krónur á mánuđi og hefur hćkkađ um 70% frá ţví fyrir umskiptin. Hvort ţetta verđi einnig ţróunin hér kemur í ljós en stjórnmálamenn eru undarlega eftirlátssamir í glímutökum sínum viđ viđskiptalífiđ.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
18.5.2010 | 18:56
HRUNRÚLLETTA KVÓTAKERFISINS.
Álit háskólamanna á firningarleiđ liggur nú fyrir og er ađ vonum. Ţví miđur treysta fáir svona greinargerđum og skal engan furđa. Tortryggni veđur uppi, skyldi niđurstađan vera keypt? Gleđi framkvćmdastjóra LÍÚ dregur ekki úr ţessari tilfinningu. Hinsvegar tel ég firningu hafa ţrjá slćma ágalla. Eitt, firning viđurkennir eignarétt sem samkvćmt stjórnarskrá er ekki. Ţetta eitt og sér veldur misgengi. Tvö, firningarferlinu verđur ađ líkum snúiđ viđ komist hrunflokkarnir aftur til valda og hún núlluđ út. Ţrjú, innköllun veiđiheimilda hjálpar augjóslega ekki fjárhagsstöđu sjávarútvegsins sem slíks. Kannski er leiđin best ađ ţćr útgerđir sem fjárfest hafa í aflaheimildum nýti ţćr áfram ófirndar og borgi niđur fjárfestinguna međ sjávarfangi sínu. Samhliđa yrđi nýju kerfi komiđ á fót sem miđar ađ nýliđun á nýjum forsendum. Ţannig nytu ţeir sem fjárfest hafa í sjávarútvegi á umliđnum árum ákveđinnar verndar á međan óhjákvćmileg ađlögun á sér stađ í atvinnugreininni. Framtíđin hlýtur jú ađ vera sú ađ tryggja sjálfbćrni og ţjóđareign fiskimiđanna og forđa okkur ţannig frá annarri hrunrúllettu.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2010 | 02:31
Ó BORG, MÍN BORG.
Mikiđ dásamlega hefur sjálfstćđisflokkurinn lítiđ lćrt. Gerir skođanakönnun og bregđur svo yfir hana teppi vegna óhagstćđrar útkomu. En einhver svipti hulunni og niđurstađan fauk út um alla borg. Og núna blasir viđ sá möguleiki ađ hvorki Hanna Birna né Dagur verđi borgarstjórar. Enda hvers vegna í ósköpunum ćtti fólk ađ kjósa ţessa tvo flokka? Báđir nettengdir köngulóm viđskiptalífsins og geta litlu um ţokađ í ţjóđlífinu. Báđir flokkarnir eru ónýt stjórnmálaöfl og sýsl ţeirra meira í líkingu viđ rottur í klóakrörum en mennska stjórnarhćtti. Auđlindaafsaliđ til Magma lýsir ţessu ágćtlega, skyndiákvörđun vegna rottugangs í stađ ţess ađ móta heildrćna auđlindastefnu međ hag ţjóđarinnar ađ leiđarljósi. Eflaust skilja margir hollvinir ess-flokkanna ekkert í ţessum grallaragangi í fyrrum borg Davíđs enda vćnisýkin (paranoja) andstćđa kímnigáfunnar. Efalítiđ vona ţessar náhirđir allar ađ Besti Flokkurinn sé bóla sem springi og ţađ helst fyrir kosningar. Sú von er borin en engu ađ síđur er meirihlutasamstarf ess-flokkanna raunhćfur möguleiki og slíkt gćti reynst Jóni Gnarr og félögum dýrkeypt. Einfaldlega ţess vegna taka ess-flokkarnir ţennan kost verđi hann fyrir hendi. Og dúllurnar tvćr, Hanna Birna og Dagur, skipta međ sér kjörtímabilinu. Afhverju ţykist ég svona viss um ţetta? Vegna ţess ađ í Besta Flokknum býr sprengikraftur sem velt gćti öllu gamla draslinu úr sessi á landsvísu. Ţví ríđur á ađ drepa grćđlinginn í fćđingu. Andsvar Besta Flokksins er ađ mínum dómi skýrt: HAFNA BÁĐUM ŢESSUM FLOKKUM, ţeir standa fyrir ónýtum gildum og óstjórntćkir nema fyrir takmarkađa hópa. Međ slíkri yfirlýsingu myndi Besti Flokkurinn horfa fram á veginn og yrđi ekki bara andsvar Reykvíkinga viđ hrunflokkunum heldur landsins alls. Og tryggja jafnframt eigiđ framhaldslíf. Pćliđ´i í ţessu, ţiđ Bestaflokksfólk.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
17.5.2010 | 01:41
UNDIN STJÓRNARSKRÁ.
Biblíur og stjórnarskrár eiga sameiginlegt ađ vera grundvöllur, trúarbragđa annarsvegar, stjórnskipunar hinsvegar. En gagnstćtt jarđneskri tilveru beinast trúarbrögđin ađ einhverskonar huliđsheimum og samskiptin viđ guđina einatt persónuleg upplifun eđa túlkun. Í jarđtengdum samfélögum verđa á hinn bóginn ađ gilda ein lög fyrir alla, einn ferill. Ţess vegna er stjórnarskrá ţeim nauđsynlegur hornsteinn og komi upp ágreininingur um ţjóđskipan á slík skrá ađ taka af allan vafa. Ţetta gerir hin íslenzka stjórnarskrá. Hún segir allt um auđlindir sem segja ţarf, hvernig umgengni skal háttađ, bćđi í hendi og bók. En enginn fer eftir ţví. Í mörg ár hafa stjórnmálamenn látiđ undan ţrýstingi hagsmunaađila eđa kćrt sig kollótta um ţreifingar ţeirra. Endurtekiđ hefur fólk sem kosiđ er á alţingi til ađ gćta hagsmuna heildarinnar leyft óleyfileg frávik frá stjórnarskrá og svo mörg eru ţau orđin og svívirđileg ađ virđing fyrir ţessari samfélagsbiblíu er uppurin. Gangverk ţessarar áralöngu háskabrautar afhjúpađist í hruninu en í ţví kristallađist liđsskipan samfélagsins, fjármagnseigendur og stjórnmálamenn gegn eigin ţjóđ. En ţetta fólk mun ekki leiđa nýtt Ísland, ţađ gera ný andlit sem birtast nú eitt af öđru.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.5.2010 | 04:45
RUGLSKRIF ŢORSTEINS PÁLSSONAR.
Fyrrum forsćtisráđherra og ritstjóri, Ţorsteinn Pálsson, reifar ţá afstöđu sína ađ meira sameini en sundri samfylkingu og sjálfstćđisflokki. Vill ađ samfylking beygi af varđandi firningarleiđ í sjávarútvegi en á móti kćmu sjálfstćđismenn međ opnari huga ađ evrópumálunum. Ţađ vćri náttúrulega ágćtt fyrir ţá sem keyptu kvóta á uppsprengdu verđi ađ geta notađ hann sem skiptimynt í samningum viđ evrópubandalagiđ. Ţannig gćtu skuldsettar útgerđir losađ til sín fjármagn og evrópubandalagiđ samhliđa opnađ ađganginn ađ ţessum fengsćlustu fiskimiđum á norđurhveli. Hver borgar Ţorsteini fyrir svona ruglskrif?
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
15.5.2010 | 03:02
VALDARÖSKUN FRAMUNDAN?
Fyrir dyrum standa sveitastjórnarkosningar. Mikiđ af fólki býđur sig fram og undir fleiri merkjum en oft áđur. Svokölluđ "grínframbođ" virđast sanka ađ sér fylgi og mun meira en ný frambođ í alvarlegri kantinum. Vćntanlega er ţetta vísbending um leiđa fólks á fjórflokknum. Ţetta nýnćmi getur hćglega raskađ valdahlutföllum og ţađ sem fólk reiknar sér ekki eins öruggt og ćtla mćtti. Í borginni er óvissan augljós og hér vestra, í mínu heimahérađi, er illt ađ spá. Framundan eru ţví spennandi kosningar. Reyndar held ég ađ ţjóđin sé öll ađ skýrast og sjá ađ betra sé ađ vera á sama báti. Kannski nćsta kynslóđ stjórnmálamanna geti ţar sem núsitjandi sigldu í strand.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)