31.10.2009 | 03:55
HĆNAN EĐA EGGIĐ?
Svínaflensan hefur fram yfir fuglaflensuna ađ hún kom ţó. Sem auđvitađ er ekki gleđilegt nema fyrir smitvarnaspekúlantana sem geta nú undirstrikađ eigiđ mikilvćgi. Enda er kapp í mönnum ađ flokka fólk og forgangsrađa, meta viđbúnađ og hćttu, bólusetja, gefa flensulyf og setja í brýrnar. Samhliđa ţessu er niđurskurđur heilbrigđiskerfisins í algleymingi. Bara hér á vestfjörđum er veriđ ađ leggja af ţjónustuíbúđir aldrađra, sjúkraflugvél til neyđarflutninga ţykir of dýr og sneiđmyndatćkiđ ekki ţess vert ađ gert sé viđ ţađ. Allar flensur taka sinn toll og hafa alltaf gert en svínaflensan einhvernveginn veriđ uppfćrđ sem fjölmiđlafóđur. Marga veit ég um í tölvuheimum sem rekja tölvuveirur til sömu ađila og framleiđa veiruvarnarforrit. Kannski urđu smitvarnaforkólfar heimsins ađ blása í einhverja blöđru til ađ tryggja eigin tilveru? Hver veit?
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.10.2009 | 04:45
AĐ SKÍTA PENINGUM Í SKIPTUM FYRIR MÁLFRELSI.
Vilhjálmur Bjarnason réđst einsamall á virkisveggi grćđginnar međ vitiđ ađ vopni. Benti á ţá augljósu mismunun sem fyrirgekkst međal hluthafa og vildi jafnan hlut allra. Ţessi viđleitni hóf Vilhjálm upp úr forarpytti viđskiptalífsins og í eyrum almennings rödd hans, rödd réttlćtisins. Hćstiréttur hnekkti í dag dómi hérđasdóms í máli Vilhjálms og telur forréttinda- og grćđgissamninga eđlilega liggi fyrir samţykki hluthafa. Međ ţessu leggur ćđsta dómstig landsins blessun sína yfir svínaríiđ og tekur afstöđu gegn reisn og međ lágkúru. Annar fréttamoli dagsins er undanhlaup AGS varđandi tengsl endurskođunarákvćđsins viđ icesave. Forsvarsmađur segir norđurlöndin ekki hafa viljađ lána Íslandi nema búiđ vćri ađ koma icesave í höfn. Norđurlöndin sögđust ekki vilja lána Íslandi nema AGS gćfi grćnt ljós. Og fórnarlömb icesave, bretar og hollendingar, sögđu íslendinga ekki gjaldgenga í evrópusamstarf nema greiđa icesave. Sannleiksástinni er ekki fyrir ađ fara og eins og vanalega einungis plastvöndur í bođi. Dćmigerđ er svo brottvikning af LÍÚ-fundi, manns sem hýsti öndverđar skođanir og kom ađ auki viđ kauninn á "klaninu" međ skýrzlu sinni um fiskveiđistjórnunarkerfiđ í vor. Í skýrzlunni var bent á kvótasetningu tegunda, ekki ţó til verndar heldur endursölu eđa leigu. Af ţessari brotalöm kvótakerfisins mátti auđvitađ enginn vita fremur en öđrum. Enn rćđur vansastöngull stórútgerđarmanna hér lögum og lofum, formćlir öllum úrbótum í eiginhagsmunaskyni og hundsar alla gagnrýni. Stjórnmálamenn humma. Hvađ ćtli margir íslendingar skíti peningum í skiptum fyrir málfrelsi?
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
29.10.2009 | 04:28
STEMMNING Á NORĐURLANDAŢINGI.
Mikill hugur er í samfylkingarfólki á norđurlandaţingi og hástemmdar yfirlýsingar varđandi ESB ósparađar. Eins og tungl í fyllingu endurvekur Össur flýtimeđferđ Íslands ţangađ inn og ţó Jóhanna skarti ekki sömu gleđi er bersýnilega hugur í brýninu. Mađur skyldi ćtla ađ ţessir landsfulltrúar vćru ađ fćra ţjóđinni gleđitíđindi en er ţađ svo? Bjarni Benediktsson fer mikinn á ţessu sama ţingi og ásakar alţjóđasamfélagiđ og ekki sízt brćđur okkar og systur á norđurlöndum fyrir óliđlegheit í bankahruninu, ađgerđarleysi og samstöđu međ AGS í pínu sinni gagnvart íslenzkri ţjóđ. Hugprýđin uppmáluđ ćpir flokksformađurinn eins og sá sem vitiđ hefur. En hvar var ţađ vit ţegar á ţurfti ađ halda? Fulltrúar annarra landa á ţessu ţingi hljóta ađ brosa í kampinn yfir öllum ţessum skemmtiatriđum.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.10.2009 | 04:45
FISKUR Í STAĐINN FYRIR ÁLVER.
Aukin harka fćrist nú í deilu manna um álver. Suđurnesjamenn og Ţingeyingar sjá ţessa stóriđju í hillingum og rökin ţau sömu og gamla mannsins á Reyđarfirđi: Börnin mín eru ekki ađ koma í heimsókn heldur ađ flytja heim. Ţetta er mjög skiljanlegt viđhorf, trjábolir vill hafa greinar sínar innan seilingar. En hvers vegna ljá stjórnmálamenn ekki máls á ţví ađ veiđa meira. Aukin veiđi gćti fćrt fólki og byggđarlögum hellings tekjur strax og ţađ án verulegs tilkostnađar. Stóriđja getur veriđ ágćt en međan rifist er um hana upplagt ađ hleypa af stokkunum alvöru strandveiđum ţar sem menn leigja kvóta og borga löndunarstöđunum t.d. fjórđung af hverju lönduđu kílói. Međ ţessu skapast atvinna og sjávarţorpin nytu góđs af nálćgđinni viđ auđlindina. Enda kominn tími til.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.10.2009 | 04:37
TÍMINN ER BEZTI VINUR STJÓRNMÁLAMANNSINS.
Skuldaafskriftafrumvarp ríkisstjórnarinnar var hoggiđ í spađ af Ţór nokkrum Saari. Sá hann mikla meinbugi á ţessu plaggi og sagđi innihaldiđ sprengju inn í íslenzkt samfélag. Ţetta vćri fyrst og fremst frumvarp óreiđumanna og kúlulánenda. Ţjóđin vissi lítt um ţetta innlegg stjórnarflokkanna en ţegjandaleg afgreiđsla ţess og breiđ samstađa vekur upp spurningar. Degi er ljósara ađ hagsmunaspottar kippa harkalega í fjórflokkinn og liđinu í ţeirri rotţró trúandi til alls. Hinsvegar hefur Ţór Saari litla ástćđu til ađ bera í ţjóđina ósannleik. Hvet sem flesta til ađ lesa frumvarpiđ sem er ađ mínum dómi ágćtt lögfrćđingafóđur. Tíminn mun leiđa hiđ sanna í ljós en sá skrambi er einmitt bezti vinur stjórnmálamannsins. Ađ minnsta kosti á Íslandi.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
26.10.2009 | 04:26
RANGIR DÓMAR Í RÖNGUM LÖGUM.
Samtök atvinnulífsins gera nú harđa hríđ ađ ríkisstjórninni, sérlega gaurinn vinnuveitendasambandsmegin. Hann vill úrskurđ umhverfisráđherrra um suđvesturlínu ógiltan sem og firningaráform ríkisstjórnarinnar. M.ö.o ráđa stefnu réttkjörinna valdhafa í orkumálum og fiskveiđistjórn. Annar góđur og gegn úr sama flokki harmar mjög úrskurđ hćstaréttar varđandi veglögn gegnum Teigaskóg á Barđaströnd og telur túlkun laganna svo fráleita ađ ţeim verđi ađ breyta. Ţetta viđhorf ađ gangi dómar eđa úrskurđir ţvert á hinn eina og sanna rétttrúnađ verđur hreinlega ađ breyta lögunum svo dómar "falli rétt". Fregnađi jafnframt ađ ASÍ-gaurnum hafi á sínum tíma hugnast ađ ríkisábyrgđ innistćđueigenda nćđi líka til hávaxtareikninga, sú afstađa kostar okkur nú eitt stykki Ísbjörgu. Í ljósi ţessa er tal ţessa manns um stöđugleika, afnám firningar og suđvesturlínu hreint og klárt djók. Ég myndi vilja breyta landslögum á ţann hátt ađ málpípum hagsmunaađila yrđi gert ađ ţegja svo hćgt sé ađ stjórna í friđi. Ađ minnsta kosti svona fuglum.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
25.10.2009 | 06:01
FERĐASAGA.
Vondri ferđ Grjóthrunsins í Dalina er nú lokiđ. Viđ kjörađstćđur, fullan sal af fólki og međ lifandi trjónukrabba í görnum, steig hljómsveitin á sviđ eftir innilega upphitun Dr. Gunna og félaga. Hljómsveitarstjóri Grjóthrunsins og jafnframt byggđarlagsins útdeildi lögunum sem skyldi spila en í öfugri röđ hćgra megin á sviđinu. Telja menn ţetta hafi veriđ pólitískt útspil, ósjálfrátt. Ţannig mćttust menn á miđri leiđ en spiluđu sitthvort lagiđ til jađranna. Einhverjir höfđu á orđi ađ flutningurinn hafi veriđ frumlegur en Óli POPP, skáld hafs og fjalla, gekk út og reit sinn dóm: Hörmung sem allt of margir sáu. Ljósiđ í myrkrinu var Guđmundur Steingrímsson sem klifrađi glađbeittur međ harmonikkuna upp á sviđ og hvíslađi til mín ađ nú vćri hann búinn ađ skipta um skođun í kvótamálunum. Spilađi svo Í Grćnum mó. Kvölin á sviđinu var ţó ađeins byrjunin. Gítarleikarinn var handtekinn ţegar hann reyndi ađ stinga af og sat nćturlangt í skýrzlutöku vegna slćlegrar frammistöđu, trymblinum svelgdist á trjónukrabbanum, hljómborđsleikarinn tók stöđumćli stađarins kverkataki og kenndi honum um bankahruniđ, bassaleikarinn reif bćndablađiđ í strimla og sagđist engan frćđalestur halda, hvorki í Guđrúnarlaug né nokkurri annarri en sjálfur skreiđ ég í Sćlingsdalinn og ofan í Guđrúnarlaug. Skilađi ţar trjónukrabbanum sem orđinn var ansi velktur. Á heimleiđinni ókum viđ Arnkötludalinn, hina nýju samgöngubót, hnuggnir og lambalćrislausir. Enda ekki hćgt ađ ćtlast til umbunar eftir slíkt frammistöđuleysi. Vona bara Dr. Gunni hafi fengiđ mitt lćri.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2009 | 00:38
UPPLESTUR Í GUĐRÚNARLAUG.
Framtakssemi Dalamanna stendur í blóma um helgina og hinn á 3ja metra hái sveitarstjóri svarar ekki síma fyrir skipulagningu. Dagskráin hefst međ komu forseta og hćgur rísandi fram á kvöld. Međan fréttatíminn dunar er trjónukrabbahlađborđ í félagsheimilinu en sú skepna ku illdeyđanleg og glíman viđ hana mun skilja ađ alvöru pönkara og jazzyfli. Hagyrđingum verđur svo fylgt eftir međ heljarinnar rokkhátíđ í Dalabúđ og stíga landsfrćgar hljómsveitir á stokk. Grjóthrunsmenn koma vestan ađ og sunnan, bandiđ er í frunta uppsveiflu og sem dansari hljómsveitarinnar lofa ég afbragđs giggi. Enn erum viđ ekki komin í ESB og ţar af leiđandi engar reglur um hávađa né fyrirtíđaspennu. Tvćr reglur hafa Grjóthrunsmenn ţó í heiđri: Ađ syngja á sínu ylhýra og fara síđan í Guđrúnarlaug. Ţar, í lauginni miđri, mun bassaleikari Grjóthrunsins lesa upp úr bćndablađinu og ţjappa ţjóđinni saman. Missiđ ei heldur af ţví.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2009 | 23:54
FLEYGAR Í RÍKISSTJÓRNARSAMSTARFI.
Ţá einn hverfur annar birtist. Tala ég hér um fleyga ríkisstjórnarsamstarfsins. ESB, AGS, icesave, umhverfismál, fjögur lykilmál, ţrjú fallin samfykingarmegin og nýjustu yfirlýsingar flokksins varđandi virkjunarkosti marka markmiđiđ: Alslemm, 4-0 fyrir X-S. Klemma vinstri hreyfingar grćns frambođ er ţessi: Samfylkingin á í önnur hús ađ venda, vinstri grćnir ekki. Samfylkingin ţolir kosningar, vinstri grćnir ekki. Samfylkingin stýrir ţjóđarskútunni ađ vild og ferđinni bersýnilega heitiđ til evrópu. Stjórnarandstađan (fyrir utan Hreyfinguna & Ţráinn) er berskjölduđ vegna fortíđarinnar og ómurinn holur. Ţetta er kjörumhverfi fyrir samfylkinguna og fólk ţar á bć nýtir sér byrinn. Ég spái ţví hinsvegar ađ ákafinn núna muni reynast ţeim erfiđur á lokasprettinum og líkur á ađ skútunni verđi snúiđ meiri en minni, jafnvel ţó land sé í augsýn.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2009 | 01:29
"GATIĐ" Í ÍSLANDSSÖGUNNI.
Ekki náđust myndir af Tyrkjaráninu. Ekki heldur af ţjóđfundinum 1851. Eitthvađ er til af heimsókn Friđriks VII danakonungs og alţingishátíđinni 1930. Ávarp Sveins Björnssonar viđ lýđveldistökuna er varđveitt, sömuleiđis móttaka handritanna. Upp úr ţví fer pakkinn ađ ţéttast og sagan vel skráđ, bćđi á prenti og lifandi myndum. Komandi kynslóđir munu ţví eflaust undrast "gatiđ" í Íslandssögunni ţegar kemur ađ undirritun icesave. Ţar er bara ekki neitt. En ţađ er kannski eđlilegt ađ vera ekkert ađ mynda hluti sem skömm er ađ.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)