STJÖRNUHRAP.

Kvöldiđ var magurt.   Knattspyrna í klukkustund skilađi engu.  Ekki einu sinni hefđbundnu sjálfsmarki kapteinsins.   Sjálfur spilađi ég undir getu, hafđi fengiđ símhringingu og beđinn um ađ spila varfćrnislega.    Á heimleiđ, akandi Grjóthlíđina, sá ég stjörnuhrap.   Strax kom upp í hugann bćjarstjórinn fjarverandi.   Óskin stakk sér niđur.   Hann og samfylkingin.   Skilnađur.   Virkilega tímabćrt og myndi veikja ríkisstjórnina.   Á síđustu stundu hćtti ég viđ og nýtti óskina í annađ.   Grímur verđur auđvitađ ađ ákveđa sín mál sjálfur.

LÁ            


TÍMAHRAK.

Stađan er ađ skýrast.  Ekki í krónum taliđ en flestum ađ verđa ljóst ađ bergiđ slútir og ţađ ekki lítiđ.   Forsendur og spár eru samt ţrepaskiptar, allt frá hćfilegri bjartsýni og niđur úr.  Annar stjórnarflokkanna er međ evrópumálin á heilanum, hinn hvernig viđhalda megi klíkusamfélaginu.  Hiđ fyrrnefnda brennur ekki á ţjóđinni, hiđ síđara henni beinlínis andstćtt.  Niđurstađan sú ađ dýrmćtur tími fer til spillis.  Réttast vćri ađ ráđa strax hagfrćđingana tvo sem sáu hlutina fyrir og vöruđu viđ eins og völvur.  Ţessir menn skynjuđu samhengi hlutanna og ţví fćrastir til framhaldsins.   Ţeir myndu byrja í neđstu tröppunni og fikra sig upp en ekki gera ráđ fyrir neinu.   Tilkoma ţeirra myndi fćra fólkinu nýja von, von sem sárlega er ţörf.  Landsfundur sjálfstćđisflokksins ćtti ađ snúast um ţetta en ekki framlengingu stjórnarsamstarfs sem gjörsamlega er búiđ ţó ţađ haldi áfram. 


ÓVIĐBJARGANDI ŢJÓĐ.

Hjó eftir kröfum viđskiptaađila nú ríkisbankanna vegna gjaldeyrisskiptasamninga.  Ţeir sem töpuđu hagnađi vilja hann bćttan og ţeir sem áttu skuldir vilja ţćr afskrifađar.   Viđskiptaráđherra segir ţetta fráleitt en hver veit nema ţađ muni breytast?   Fólk hlýtur ađ spyrja hvort svona ţjóđ sé viđ bjargandi?


KRUKKUR EHÁEFF.

Svo virđist ađ betra sé ađ skulda meira en minna ţegar kemur ađ afskriftum.  Almenningi er gert ađ skila veđum sínum standi ţeir ekki í skilum, gerđur gjaldţrota og öreigi í áratug.  Eháeff-grúppur á fjármálamarkađnum skila hinsvegar veđum sínum, mestmegnis verđlausum pappír og skuldin núllast.  Halda svo áfram sem nýtt Eháeff og bjóđa í hrćin.  Tvćr krukkur, tvćr kennitölur, tapiđ sett í ađra, gróđinn í hina, sú međ tapinu leikur ţrotabúiđ, hin frátekin og innsigld.  Ţannig er skotsilfrinu hellt á milli krukka, skuldirnar núllađar, gróđanum áfram velt og notađur til ađ kaupa aftur fyrri krukkuna á gjafverđi.  Skotheld taktík sem tryggir ćvarandi plús ţeirra sem kunna og hafa ađgang ađ ţessari lunknu krukkutaktík.  Yfirlýsingar auđmanna um eignir bankanna voru uppörvandi, sömuleiđis vilji ţeirra til hjálpar.  Nú er hinsvegar ljóst ađ áhuginn á nćstu gleđi er meiri en á fyrirliggjandi tiltekt.  Hún er skattborgaranna.    Vegna fríverzlunarsamnings útrásarinnar viđ íslenzk stjórnvöld leggst heil ţjóđ nú á árarnar.  Og vilji hún sjá réttlćtinu fullnćgt verđur ţađ án dóms og laga enda ađ hvorugu hugađ í upphafi.     Rauđur ţráđur útrásarinnar er framsal fiskveiđiheimilda.  Stökkbreytingin sem varđ međ ţeirri lagasetningu sáđi ţvílíkri arfasátu ađ jafngildir sálarkrabbameini ţjóđar.   Úr ţessum jarđvegi spratt sérgróđahyggja örfárra manna.  Firnasterk hagsmunasamtök ţessu tengd hafa leitt ákvarđanatöku stjórnmálamanna um árabil og enn engin lát á.  Viđskiptamódel kvótaframsalsins var veđsetning fiskimiđanna sem ku í stjórnarskrá vera ţjóđareign en gengur kaupum og sölum manna í millum og erfist.  Blađran er nú sprungin og hagsmunaađilar liggja eftir vankađir, sjávarútvegurinn í skuldafeni og lánadrottnar í eigu ríkisins.  Engar fótboltaferđir á nćstunni.Og ţó.  Ráđamenn hafa engin áform um veđinnköll aflaheimilda.  Ţvert á móti skal engu hagga.  Jafnvel komiđ til tals skuldaafskriftir útvegsbćnda án afsals veiđiheimilda.  Og evrópusambandiđ, fordyri helvítis, er ţađ ekki lengur í augum ţessara manna enda spiliđ búiđ á Íslandi og ţví farsćlast ađ koma veiđiheimildunum í verđ annarsstađar.  Offorsiđ varđandi ESB mun svo ýta sjónpípunni enn neđar og enginn vita neitt fyrr en nýtt skrímsli stekkur fullskapađ úr undirdjúpunum.    

LEIKUR AĐ ELDI.

Agndofa hlustađi ţjóđin á dómadagsspá virts hagstjórnarprófessors í kastljósi kvöldsins.   Fyrir ári tókst útrásarvíkingum og stjórnmálamönnum ađ ţagga niđur ţessa gagnrýni og gera hjárćnulega.  Ţá voru eyru landsmanna enn upp ađ ţeirra munni en svo er ekki lengur.    Ráđherraskipti, landsfundir, yfirlýsingar, loforđ, allt merkingarleysa og púađ niđur.   Tímaglas klíkusamfélagsins er ađ renna út og eina raunhćfa val stjórnvalda er ađ skipa neyđarstjórn og víkja síđan.  Í ţví felst uppreisn ţeirra sjálfra og svo sannarlega ţjóđarinnar.   Verđi enn skellt skollaeyrum viđ ađvörununum spekinga á heimsvísu eru ráđamenn ekki einungis ađ svipta Íslandi möguleikanum til endurreisnar heldur einnig ađ leika sér ađ eldinum.


LJÓS Í NJARĐVÍK.

Ţessa ţjóđ sárvantar von.  Hana vantar ljós, hálmstrá til ađ hengja sig á.  Ríkisstjórnin byrgir ţjóđinni sýn međ setu sinni og frávarpi.  Almenningur gefur ráđherraskiptum engan gaum enda farinn ađ kenna arfasátuna sem ađ baki liggur.   Nýr arfi á sama stilk.  Njörđur P. Njarđvík kveikir ţó neista í hjarta međ frábćru innleggi undanfarna daga.   Auđvitađ er best ađ leggja niđur vanmáttugt ţing til margra ára, koma á fót neyđarstjórn og nauđsynlegum breytingum.   Ţörfin mun ţjappa fólki saman og sandurinn ţegar farinn ađ renna.  Í dag tilkynnti forkólfur sjálfstćđismanna á Álftanesi vantrú sína og fleiri vćntanlegir út úr skápnum.  Allt of margt metandi fólk hefur tapađ sjálfsvirđingunni međ hollustu og ţegjandahćtti en brátt mun ţessi stífla bresta og skraninu skilađ til sjávar.   Eftir munu standa frjálsir og óháđir íslendingar, albúnir í viđreisn.  Eđa eins og ágćt kona orđađi ţađ:  Nú ţarf ţjóđin ađ mynda samfylkingu, afsakiđ orđbragđiđ.....


MÓTMĆLI Á SILFURTORGI

SILFURTORGSRĆĐA, 100108.Flutt ađ viđstöddu góđmenni í norđangarra og mínusgráđum. Mér líđur eins og lćkni á slysstađ sem gengur innan um eintóm lík og finnur loks lífsmark.  Loksins einhverja međvitund.  Margir hafa samt lýst ţví sem óbćrilegu ađ vakna til lífsins á ný eftir ađ hafa veriđ viđ dauđans dyr.  Fólk lýsir ţessu fađmlagi eilífđarinnar sem ljósi og friđi.  Kannski má segja sem svo ađ undanfarin ár, í góđćrinu, hafi okkur liđiđ einmitt ţannig, svifiđ áfram í ţćgilegu ţyngdarleysi, ljósi og friđi.   Og nú, ţegar viđ loksins vöknum, er ekkert eins og áđur.  Allt breytt, efnisheimurinn hruninn, stolinn, farinn og mín vegna ađ eilífu, amen.  Og afhverju segi ég ţađ?   Ég segi ţađ vegna ţess ađ ţessi heimur sem nú er horfinn gjaldfelldi okkur sem manneskjur.  Krítarkortiđ manneskja var komiđ í bullandi mínus.  Heil ţjóđ féll í ţann fúla pytt ađ meta efni umfram anda og svo gróflega ađ sjálfstćđi landsins er nú teflt í tvísýnu. Og fyrir ţađ er ég reiđur.  Mig svíđur sárt ţegar menn gala eitt og gera annađ.  Og um ţađ eru ţessir fyrrum forkólfar útrásarinnar sekir, útrásar sem í raun er stórkostleg innrás í einkalíf ţjóđar.  Ţessu fólki héldu engin bönd í metorđagirnd og grćđgi, draumar ţess er nú okkar martröđ.  Drottinn gaf og drottinn tók, ţetta fólk bara tók.   Iđrun ţessara manna er made in Taiwan, ţeir iđrast ekki vegna ţess ađ ţeim hugnađist ekki fara lengra heldur vegna ţess ađ ţeir komust ekki lengra.  Og fólkiđ í brúnni, hvar var ţađ, ég bara spyr hvar var ţađ?   Ţađ vanrćkti gjörsamlega skyldur sínar.  Fyrir ţađ er ég líka mjög reiđur.  Stjórnmálamönnunum sem treyst var fyrir skútunni reyndust ekki traustsins verđir, svo langt frá ţví.  Og sama hvađ ţeir hanga á stjórnartaumunum, ţeirra verđur aldrei minnst fyrir annađ. En hvađ getum viđ gert?  Ţetta fólk stendur sem fastast og ćtlar sér nú ţađ ţrekvirki ađ ýta aftur á flot.  Ég held ađ ég mćli fyrir munn margra ţegar ég segi ađ ţeim vćri einfaldlega betra ađ koma sér niđur í lest og finna sér ţar vinnu viđ hćfi.   Framundan er endurreisn Íslands.  Viđ ţurfum ađ snúa viđ töpuđu tafli og vinningur útilokađur nema rétt sé leikiđ.  Ráđamenn sem alltaf ţurfa ađ reka sig á, lćra af reynslunni og gera betur nćst duga engan veginn.  Viđ ţurfum úrval manna og úrval kvenna, ekki tossabekk.   Arfasátan sem markađi upphaf ţeirrar vegferđar sem nú er lokiđ kallast frjálst framsal fiskveiđiheimilda.  Í nafni hagrćđingar hefur ţessi stefna haft í för međ sér gífurlega eignatilfćrslu, ógnađ tilveru sjávarbyggđa og drepiđ sum, skuldsett sjávarútveginn og svo mjög ađ sjálfstćđi landsins er ógnađ.   Nýjar fréttir um veđ íslandsmiđa í ţýzkum banka eru ekki uppörvandi.  Endalaust hefur á eyrum okkar duniđ ađ viđ ţessu fiskveiđistjórnunarkerfi má ekki snerta ellegar fari hagkerfiđ allt fjandans til.  Og enn má ekki viđ ţađ koma ţó allt sé fariđ fjandans til.  Í nćstu kosningum, hvenćr sem ţćr verđa, verđur kosiđ um ţetta og evrópu.  Evrópa hugnast mörgum, ţar sér fólk skjól og stöđugleika.  Miđađ viđ óstjórn undanfarinna ára er ţađ skiljanlegt sjónarmiđ.  Hin leiđin er heimastjórn, ađ treysta okkur sjálfum og auđlindum okkar sem ţrátt fyrir ţjóđarskellinn eru enn til stađar.   Ţarna eru tvćr leiđir og viđ ţurfum ađ velja ađra.  Ađ mínum dómi liggur sumum of mikiđ á, líta á evrópubandalagiđ sem ákjósanlega göngugrind fyrir lamađ Ísland.   En gleymum ţví ekki ađ andstćtt mörgum öđrum löndum státum viđ af auđlindum, ríkulegum auđlindum til sjávar og sveita.  Á ţeim eigum viđ ađ byggja vegna ţess ađ ţetta eru gullmolar framtíđarinnar og munu fara létt međ ađ fćđa og klćđa 300.000 ţúsund manns.  Evrópusambandsađild er kostur í stöđunni en ekki í forgangi.     Forgangsverkefni er ađ vernda heimilin í landinu, koma hjólum atvinnulífsins í gang og sprengja af okkur klafa klíkusamfélagsins.   Viđ verđum ađ koma mafíunni frá og megum ekki láta blekkjast af fagurgala og samstöđugaspri valdhafa sem ekkert hafa til málanna ađ leggja.  Sýnum ţessu fólki rauđa spjaldiđ og vísum ţví af velli.  Ef ekki nú, ţá hvenćr?   Hvort nćsta ríkisstjórn verđi hćgri eđa vinstri er aukaatriđi.  Frammistađan getur varla orđiđ lakari en ţeirrar ríkisstjórnar sem nú situr.    Ađeins eitt skiptir máli viđ val nćstu valdhafa og ţađ er ađ fá nýtt fólk, nýja hugsun og öll lög samfélagsins inn á ţing.   Ţá fyrst er von til ţess ađ lýđrćđiđ virki, ekki fyrr.    

PÚĐUR.

Púđursnjór.   Loksins sýnir Klakinn sitt rétta andlit, afgerandi og ekkert hálfkák.   Yfir Grímsbrú liggur mín leiđ, fylgi hundinum upp í kirkjugarđ.  Ţar er lítiđ ađ hafa í frosthörkunni en í rótum Grjóthrunshlíđar spásserar gamalćr, filé vafiđ í ull.  Aldurinn sést á augunum sem ranghvolfast ekki eins og í yngra fé.  Andspćnis hundinum og mér stendur ćrin keik, hverfur svo inn í bylinn.   Á bakaleiđinni glittir í neonljós kreppusamfélagsins.  Andsvariđ, ađ elta rolluna, kemur upp í hugann en hundurinn baksast ólmur til siđmenningarinnar.  Ţó komiđ sé fram á nótt bjarma skjáir í húsgluggum.   Tvíburrarnir orđnir hvítir og trampólín skjögra í garđshornum.   Í nótt mun velmegunin hverfa eins og bankaleynd undir hvíta ábreiđu hins andlega seims.    Hundurinn skilar sínu ţó bćjarstjórinn sé kominn annađ og skiptir víst litlu í ofankomunni.  Ráđhúsiđ segir sex í mínus og klukkan stopp.  Hrćddur um ađ mínusinn sé vantalinn ţar sem ég leita skjóls undir vegg félagsheimilisins.   Klukkan er hinsvegar rétt.    Renni mér á hafnarvigtina enda hvergi léttari og skauta áfram ađ nćsta vegg.  Sjávarútvegsráđherra, hvurs afi bjó hér.  Sá myndi nú snúa sér í gröfinni ef hann vissi.   Meiri púđursnjór.   Bjánaskapur ađ arka svona lengi undan vindi.  Hundurinn vissi betur og löngu kominn heim.   Eftirbátur hans geng ég kreppunni í mót.

LÁ    


"EKKI HĆGT"

"Ekki hćgt" var svar ráđherra viđ áheyrnarfulltrúum alţýđunnar á ríkisstjórnarfundum.   Vantar stóla eđa er ekki pláss í reykherberginu?  Áheyrnarfulltrúarnir geta ţá bara komiđ međ sína eigin stóla eđa tengst međ fjarfundabúnađi.   En ţó ráđherra eigi kollgátuna ađ almennt gangi ţetta ekki upp gegnir öđru máli um sitjandi ríkisstjórn.    Davíđ Oddsson fékk ađ vera til áheyrnar um daginn og minntist á ţjóđstjórn.  Betur ef sú tillaga hefđi náđ fram ađ ganga.  Ekki bara sáttari ţjóđ heldur tiltektin fengiđ á sig traustari blć og trúlegri.   Allir ţeir stjórnmálamenn sem mesta ábyrgđ bera á ţjóđarskellinum sitja enn, sömuleiđis forsprakkar banka og fjármálaeftirlits.  Algerlega óbreytt ásýnd og ađ auki bankaleyndinni viđhaldiđ svo halda megi til haga ţví sem ţykir.    Fyrir svona ríkisstjórn eru áheyrnarfulltrúar ekki bara ćskilegir heldur nauđsynlegir.  Niđurlćging ráđherranna í háskólabíói markar vonandi ţáttaskil í sögu bananalýđveldisins og bráđum betri tíđ.


EVRUR FYRIR AUĐLINDIR.

Sjálfstćđismenn vildu einkavćđingu, vildu stóriđju, vildu framsal veiđiheimilda, ţeir vildu hátćknisjúkrahús, landvarnir, klíkustjórnmál og ógagnsći.  Féllu međ sínu.  Samfylkingin á hinn bóginn, fellur međ annars manns draumi.  Ţessi tiltölulega nýja breiđfylking náđi hugum og hjörtum margra íslendinga og kom sterk inn í ríkisstjórn.   Vegferđ ţessa samstarfs er kunn og niđurstađan hvít veifa međ áletruninni ESB. Vissulega má finna heimastjórn margt til foráttu og yfirstandandi hraksmán hrćđir.  Lýđveldissagan er ţó lengri en svo ađ hćgt sé ađ dćma allt út frá óstjórninni nú.  Og saga sjálfstćđisbaráttunnar er enn lengri.  En fullveldi er í margra hugum heilagt ţó ađrir sjá ţjóđarheill í ríkjabandalagi.  Ţessum viđhorfum má líkja viđ torfkofa eđa hjólageymslu í blokk.   Ţú getur haldiđ ţína gleđi og argađ fram á nótt í torfkofanum en verđi blokkin á annađ borđ máluđ er hjólageymslan ekki undanaskilin.  Ţú getur ađ vísu slegiđ torfkofann en í blokkinni er farvegur fyrir klögumál, reglulegir húsfundir.  Í torfkofanum er enginn slíkur samráđsfundur nema ţú sjálfur.  Fljúgi fugl yfir torfkofann geturđu skotiđ hann en í hjólageymslunni ţarftu ekkert ađ skjóta, bara bíđa opinmynnt(ur).   Blokkinn er í vernduđu umhverfi, torfkofinn á berangri.  Ţú rćđur hvort ţú skilur skóna eftir fyrir utan eđa kippir ţeim inn en í blokkinni er ţetta ákveđiđ á húsfundi.  Í byljum hugsa menn til hlýjunnar í hjólageymslunni, matarbakkans og  húsfundanna.  Á björtum sumardegi hugsa menn til torfkofans, fíflanna og frelsisins.Göngugrind evrópusambandsins, er hún máliđ eđa önnur atlaga einkaframtaksins réttlćtanleg?  Eru einhverjir vaxtarbroddar undir snjóalögunum?  Auđlindir?  Kannski olía? 

Sjálfstćđisflokkurinn hefur í gegnum árin flaggađ hugsjónum og á ţađ svo sannarlega fram yfir samstarfsflokkinn.  Mannskapurinn hinsvegar féll í ţann pytt ađ tengja hagsmuni Íslands og flokksins órjúfa böndum.  Undirstađa óreiđunnar nú er kvótaframsaliđ sem sjálfstćđisflokkurinn kom á, hefur variđ og sannast nú sem landráđ.   Ţessa arfasátu ţarf flokkurinn ađ brenna og međ henni ţá firru ađ leggjast undir samfylkingu í evrópumálunum.   Geri hann ţađ ásamt ţví ađ verđa fyrri til ađ bođa til kosninga á garmurinn viđreisnar von. 

LÁ 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband