7.5.2008 | 02:04
RÍKASTA ŢJÓĐIN
Jón átti milljón kall og langađi í nýjan bíl. Skođađi nokkra og ók loks heim á 4ra milljóna jeppa enn međ milljónina í brjóstvasanum og í rassbróđurnum 100% bílalán. Kom viđ í BT, keypti skjá og leikjatölvu og hélt heimleiđis, enn međ milljónina í brjóstvasanum og í rassbróđurnum 100% rađgreiđslur. Kona hans, Pálína, var nýkomin úr ristilskolunarferđ í Japan, tilbođsferđ sem sparađi 100 ţúsund ţeim sem keyptu strax. Ţegar Pálína sá nýja bílinn vildi hún stćrra hús honum sambođiđ og saman óku hjónin í bankann í greiđslumatspćlingum. Draumahúsiđ var keypt, 90% lánađ og hjónin lofuđu framsóknarflokkinn á heimleiđinni. Ţegar kom ađ Valgerđi sprakk á bílnum. Greiđslumatiđ hafđi ekki gert ráđ fyrir púnkteríngu og slypp og snauđ veifuđu ţau skuldahölunum í von um far. Ţar veifa ţau enn. Svona Jóna og Pálínur má sjá út um allt, ţau kallast íslendingar og eru ríkasta ţjóđ í heimi.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2008 | 01:14
EF OG KANNSKI
Skondin sú tilhneiging ađ grípa sannfćringar á lofti og hlusta ekki á rök til enda. Mćtast ţá stálin stinn. ESB-umrćđan er ágćtt dćmi um ţetta. Ţar berja fylkingar sér á brjóst og ţykir sinn fugl sá eini. En grjóthörđ fullvissa er varasöm í jafn stóru máli einfaldlega vegna ţess ađ forsendur eru ekki fyrirliggjandi. Styrk stjórn efnahagsmála og jafnvćgi í ţjóđarbúskap er skilyrđi umsóknar, allir málshefjendur virđast sammála um ţađ. Sem stendur er Ísland úti í móa í ţessum efnum. Menn tala tveim tungum varđandi auđlindir okkar og lögsögu, segja sumir ţađ samningsatriđi, ađrir ekki. Ennfremur greinir menn á um lýđrćđishalla evrópusambandsins og meina sumir önnur efnahagssvćđi áhugaverđari. Fullveldiđ er eđlilega mörgum kćrt en stangast á viđ sýn evrópusinna um stöđugt gengi, evrópskt verđlag og vexti. Evrópskt veđurlag myndi ugglaust gera gćfumuninn fylgdi ţađ međ í pakkanum. Alltént er ljóst ađ innganga í ESB er varanlegt afsal margra ţeirra réttinda sem viđ nú njótum. Kannski er innganga í evrópskt ţjóđabandalag ţess virđi, kannski ekki. Ţessari spurningu ţarf ţjóđin ađ svara og ćttu stjórnmálamenn ađ hćtta hnútukastinu, einbeita sér ađ viđreisn efnahagsins og međfram ţví knýja fram fakta um óljós mál varđandi ESB-ađild međ könnunarviđrćđum. Umrćđan verđur miklu markvissari fćkki efunum og kannskinu.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2008 | 03:33
EGILS GULL
Egill Helgason liggur undir ámćli um ađ halla á kvensur, frjálslynda og sjávarútvegsmál. Skil hann ađ sumu leyti en í kvöld voru heilbrigđismál krufin í Silfrinu og frasinn um lćknisţjónustu óháđ efnahag oft kveđinn og ríkisrekin heilbrigđisţjónusta talin forsenda. Ţađ sjálftökufyrirkomulag sem nú er viđ lýđi leiđir af sér ofurlćkningar, svokallađa sjúkdómavćđingu og kostnađurinn tekinn af skattpeningum almennings. Lítil kostnađarvitund leiđir af sér litla viđspyrnu og lćknisverkin hrannast upp. Auđvelt er fyrir heilbrigđisstéttir eins og lćkna ađ rökstyđja eigiđ ágćti og nauđsyn. Gegn ţessu ćgivaldi standa leitendur varnarlausir. Aukin fjölbreytni ţjónustunnar er ein leiđ til uppbrots og sannlega rétt stefna heilbrigđisráđherra ađ ýta undir ţá ţróun. Hvort skíra skuli miđstýringarröskun eđa einkavćđingu skiptir engu, meginatriđiđ er ađ samhćfa hagstćtt verđ og ţjónustu. Gleymum ţví heldur ekki ađ fagfólki allra stétta er heimil innheimta fyrir vinnu sína, hvers vegna ćtti annađ ađ gilda um lćkna? Vilji Pétur borga ađ fullu fyrir nýtt hné, afhverju ćtti Páll ađ amast viđ ţví? Samfélög eyđa ć meiru fé í heilbrigđisţjónustu en ţađ er minnst vegna aukinnar tćkni og framfara. Orsökin er sífellt lćgri ţröskuldur fyrir notkun hennar, m.ö.o. oft er ţörf en ekki alltaf.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2008 | 02:37
HVAR ERU PLÁGURNAR?
Guđ lćtur rigna yfir réttláta og rangláta enda ekki heiglum hent ađ henda reiđur á hver tilheyrir hverju. Jafnvel sjálfu almćttinu hefur orđiđ á í messunni og veđjađ vitlaust, nćgir ađ nefna Sál, Davíđ og Salómon. Einn af hans ţekktari ţjónum hefur nú brennt allar brýr ađ baki sér. Ć ofan í ć falla sköpunarverkin í ţessa gryfju, ýmist sem gerendur eđa ţolendur. Í Austurríki sýndi eldri borgari af sér fádćma mannvonzku, eiginlega ofar skilningi flestra og hávćrar óskir um ađ viđkomandi verđi tekinn af lífi án dóms og laga. Og í dag er ár síđan litlu stúlkunni var rćnt í Portúgal, 4ra ára og ófundin. Foreldrarnir sjá líklegast aldrei glađan dag. Einu sinni hafđi guđ trú á mannkyninu og beitti ýmis konar plágum til ađ stilla kúrsinn. Er hann búinn ađ missa áhugann eđa er heimsendir í nánd?
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.5.2008 | 01:18
ŢANGAĐ LEITAR KLÁRINN
Ţađ ađ sjálfstćđismenn haldi sínu í nýrri skođanakönnun er skiljanlegt. Ţeirra áherzlur hafa skilađ sér ágćtlega í stjórnarsamstarfinu. Verđbólgan og hrun krónunnar telst fremur sök samfylkingarinnar sem er eilítiđ öfugsnúiđ ţví tillögur framsóknarflokksins á síđasta kjörtímabili um stórhćkkađ lánshlutfall húsnćđislána ýtti mörgum út í skuldafeniđ og er ađ líkum stćrsti einstaki ţátturinn. Á samfylkinguna hefur hinsvegar hallađ í vegferđinni međ sjöllunum, a.m.k. ţađ sem af er. Kveđi umhverfisráđherra enga lagalega stođ fyrir hömlun stóriđju í Helguvík átti ađ segja ţađ kjósendum fyrir kjördag. Utanríkisráđherra snýr ţessu viđ, sagđi fyrir kosningar eftirlaunaréttindi ţingmanna og ráđherra ólíđandi en síđan ekki múkk. Ekkert bólar á auđlindafrumvarpi Össurar né endurskođun fiskveiđistjórnunarkerfisins ţó sami ráđherra hafi áréttađ fyrir kosningar ţađ skilyrđi stjórnarsamstarfs. Álit mannréttindaráđs sameinuđu ţjóđanna varđandi eignarhald fiskimiđanna er hunsađ međan lögđ er rík áherzla á sćti íslendinga í öryggisráđi sömu stofnunnar. Flandur ráđamanna og bruđl ţví samfara telst ţeim heldur ekki til tekna. Mótsagnakennd afstađa ríkisstjórnarinnar í evrópumálum ruglar fólk í ríminu og sömuleiđis rykmökkurinn í heilbrigđismálum. Jóhanna er sú eina sem heldur haus sem líka endurspeglast í fyrrnefndri skođanakönnun. Helsta hvatning stjórnarandstöđunnar eru ţó 58%, meirihlutinn magnađi langt í frá óvinnandi. Sérlega geta vinstri grćnir vel viđ unađ, afhrođ samfylkingarinnar myndi eflaust nýtast ţeim best. Nćsta ríkisstjórn yrđi ţá VG og sjálfstćđisflokkurinn, ESB- ađild úr sögunni og eignarhald sjávarauđlindanna óbreytt og skiptimyntin olíhreinsunarstöđin á vestfjörđum sem verđur í Hvalfirđi. Ţangađ leitar klárinn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.5.2008 | 02:34
1. MAÍ
Hér í Bolungarvík hefur nýjum meirihluta ekki tekist ađ blása í burt norđangarranum sem sá fyrri skildi eftir sig. Sólbráđ er engin og varpland víđa undir snjó. Fuglakvök strjál. Mér hrykkti ţví heldur ţegar ég spásserađi í morgunsárinu og heyrđi ramakvein í bćnum ofanverđum, hélt ţetta fyrsta hangal en komst á snođir um annađ: Samfylkingin komin í 26%. Greyiđ. Sjálfstćđisflokkurinn áfram 37 og ríkisstjórnin samanlagt 58. Frjálslyndir 6%. Greyin. Ég reyndi ađ útskýra fyrir ramakveinskonunni ađ stjórnmálaskóli sjálfstćđisflokksins vćri öllum opinn og ţar gćti sundrungin á vinstri vćngnum lćrt ađ ganga taktinn eins og forđum 1sta maí. Samrćđurnar hefđu ugglaust orđiđ lengri ef ekki fyrir tilkynningu um nýjan fjölskyldumeđlim. Ekki hvolpur í ţetta sinn heldur fallegur drengur, verkalýđsforingi, organdi og dökkur. Alveg eins og bćjarstjórinn fyrrverandi. Ţađ er eins og máltćkiđ segir, einn kemur ţá annar fer.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2008 | 03:22
BÁL OG BRANDUR
Sjálfstćđismenn trúa ađ án ţeirra fari allt í bál og brand. Einu sinni trúđi ég ţví sjálfur. Nú hafa ţeir stjórnađ svo lengi ađ ţörfin fyrir nýja elda og vopnaglamur er knýjandi. Áralöng stjórnarseta međ ígrćđslu sömu hagsmuna, dag eftir dag, viku eftir viku, mánuđ eftir mánuđ, ár eftir ár, hefur valdiđ stöđnun, ekki sízt í ţeirra eigin röđum ţar sem ósjálfstćđir sjálfstćđismenn éta humar og halda kjafti yfir svínaríi dauđans. Ţessi mannauđur er harla illa nýttur og til ađ ýta viđ skepnunni vćri bál og brandur himnasending. Bákniđ, sem vildi bákniđ burt, ţarf frí og ţjóđin frá ţví.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
30.4.2008 | 01:32
TARZAN Í BOLUNGA(R)VÍK
Ţegar Tarzan birtist apahjörđinni í frumskóginum fyrst var honum fálega tekiđ. Forkólfar hjarđarinnar vildu hann feigan og óx sá vilji eftir ţví sem apabróđirinn dafnađi. Rćtur mannungans voru jú annarsstađar, hann ţekkti engin mörk og goggunarröđinni ţví ógnađ. Samt fylgdu ţessum nýja félaga nýjungar og öđruvísi sýn á hlutina. Ađ endingu tóku aparnir í frumskóginum Tarzan í sátt og lćrđu hvor af öđrum. Í Bolungarvík er ţessu öfugt fariđ, enginn Tarzan, hann er farinn en nóg af öpum.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
29.4.2008 | 02:22
EFTIRLAUNAFRUMVARP ŢINGMANNA
Ţegar leikmenn gerast brotlegir í kappleik er gult spjald gefiđ sem viđvörun. Virđi keppendur ţađ ađ vettugi er rauđu spjaldi veifađ og fantarnir reknir út af. Eftirlaunafrumvarp ţingmanna sem samţykkt var á síđasta kjörtímabili má líkja viđ hópslagsmál á knattspyrnuvelli. Dáđustu menn ţjóđarinnar keyrđu í gegn ţvílíka móđgun viđ landslýđ ađ fara ţarf allt aftur til ársins 1262 til ađ finna viđlíka niđurlćgingu. 14-2 leikurinn er hreinasta léttvćgur í samanburđi viđ ţessa eftirlaunaósvinnu. Skömmin er ţingheims alls og sérlega ţeirra sem komu af fjöllum. Og enn er ekki búiđ ađ flauta til leiksloka. Ofbeldiđ er í fullum gangi og enginn hlustar á dómarann sem vill ljúka leik og reynir ađ minna leikmenn á loforđ sín um iđrun og yfirbót. Einn varamađur hefur lagt til ađ eftirlaunaskandallinn verđi leiđréttur en kalliđ nćr ekki inn á völlinn, bćđi samherjar og mótherjar skellla skollaeyrum. Dómarinn, ţ.e.a.s. almenningur, getur lítiđ annađ gert en leggja nöfn og efndir á minniđ, fylgjast međ framvindunni og vona ađ leiknum linni. Valgerđur Bjarnadóttir uppsker vonandi í samrćmi viđ ţađ sem niđur fór og tekur fast sćti í liđinu, helst fyrirliđastöđuna.
LÁ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.4.2008 | 00:54
HJÚKKUBÖGG
Ćđstráđendur landsspítala draga út neyđarplaniđ á verkalýđsdaginn ţegar skurđhjúkkur ganga út. Ţćr virđast stađráđnar og jafnvel komnar á samning annarsstađar. Ástćđa útgöngunnar er megn óánćgja međ nýja vinnutilhögun sem er evrópsk tilskipun. Vökulög vörubílstjóra sem mjög hafa veriđ í deiglunni eru af líkum meiđi og hafa eins og alţjóđ veit valdiđ miklum titringi. Lćknavaktir landsbyggđarlćkna átti líka ađ sníđa ađ evrópskri fyrirmynd en veriđ frestađ vegna annmarka á framkvćmd ţar sem engn afleysing er tiltćk. Svona tilskipanir skriffinna sem ţekkja lítt til grunnvinnunnar er vaxandi vandamál og flćmir fólk unnvörpum úr störfum sem skiptir gangverk samfélaga mun meira máli en misvitrar ákvarđanir miđstýringarvalds. Kannski mun sjúkrahúsdeilan beina sjónum manna ađ nýjum leiđum í heilbrigđisţjónustu en hlutverk ríkisspítala verđa einmitt ţađ sem nú blasir viđ: Ađ sinna neyđarađgerđum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)