17.11.2007 | 05:58
JAFNINGJAFRĆĐSLA
Nú er tómlegt í bćnum, hvorki snjór né bćjarstjóri, engin afmćli og lćknirinn í púnkteríngu. Ţađ er ţví upplagt ađ nota myrkriđ eilítiđ og herđa börnin fyrir ágjafir seini tíma. Einhverntíma kunna ţau föđur sínum ţakkir fyrir alla ţessa innsýn. Í kvöld fórum viđ yfir uppvakninga, vúdú og svartagaldur. Til öryggis fengu allir sér hvítlauk međ medisterpylsunni nema hundurinn fékk smjörklípu. Mikil spenna lá í loftinu og ţegar rafmagninu skyndilega sló út voru kertin drifin fram. Eldri krakkinn gerđi athugasemdir viđ ljós í öđrum húsum bćjarins en sú minni hélt dauđahaldi í skott hundsins, minnug orđa föđur síns ađ beinagrindur forđast slík nagdýr. Angandi af hvítlauk burstuđum viđ tennur og sungum forvarnarsönginn, ađ sjálfsögđu í fimmundum enda ţjóđleg gildi í heiđri á okkar heimili. Ţađ er ţó ekki öđrum ţjóđum til hnjóđs heldur einungis ást á eigin föđurlandi og móđurmáli. Reyndar er ég skeptískur á bandaríska jólasveininn, gangandi um í samfylkingarbúningi, dreifandi gjöfum. Ţá heldur íslenzku prakkarana, ólíkindatólin sem eiga líka ţessa dásamlegu móđur sem ć skipar háan sess á okkar heimili. Svo má ekki gleyma déskotans kettinum....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2007 | 03:25
NÚ ER LAG
Ţrír bćjarstjórar á suđurnesjum stilla nú saman strengi í auđlindamálum međ varđveizlu opinbers eignaréttar ađ augnmiđi. Opnun OR og hitaveitu suđurnesja á innkomu einkaađila hefur eđlilega valdiđ róti í hugum margra og óvissu. Enginn veit í raun hvađ bíđur handan hornsins og ţessi viđleitni bćjarstjóranna er klárlega til komin vegna hringlandaháttar ríkisvaldsins sem talar í austur en gerir í vestur. Auđlindastefna núverandi og undangenginna ríkisstjórna hefur lengi veriđ í hlekkjum hagsmunagćslu enda upplifir almenningur ríki og sveitarfélög nánast sem fjandmenn. Afhverju? Vona innilega ađ bćjarstjórarnir ţrír séu forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal og sveitarfélög hvađanćva á landinu sameinist gegn offorsi og úrrćđaleysi ríkisvaldsins, sameinist í ţeirri viđleitni ađ vernda eignarrétt auđlinda sinna svćđa og síđast en ekki sízt sameinist í ţví ađ endurheimta glatađar auđlindir sem brenna nú hratt upp á gnćgtarborđi örfárra í stađ ţess ađ vera burđarásar heildarinnar. Bćjar- og sveitafulltrúar, nú er lag.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2007 | 02:39
ILLUR FYRIRBOĐI
Ćtlađi varla ađ nenna boltaleiknum í kvöld, bjó enn ađ velgengni síđustu viku og fann aukreitis fyrir illum fyrirbođa varđandi kvöldiđ. Ţráeggjan bćjarstjórans fćr ţó enginn stađist og bílfyllir varđ. Dottađi á útleiđinni enda hafnarmál Bolungarvíkur óhugstćtt umrćđuefni. Liđum var skipađ, Bolungarvík gegn Ísfirđingum og flautan gall. Strax á 1stu mínútunum var ljóst hvert stefndi, hver sjálfgabbhreyfingin rak ađra og fór skipherrann fremstur. Glappaskot í stengur og slár, inn í mark andstćđinganna vildi boltinn ekki og keyrđi um ţverbak ţegar bćjarstjórinn sakađi mig um einleik, mađur sem kveđst félagslega ţenkjandi en mćtir ţó aldrei fyrr en hljómsveitin er búin ađ róta. Eftir aldreiséđafyrr sirkustilburđi skipherrans á lokamínútunni sem fćrđi andstćđingunum enn eitt markiđ gekk ég ađ boltanum og sprengdi hann. Enginn fékk sér ís og á heimleiđinni hvíldi drungi yfir mannskapnum. Í hefndarhug vegna einleiksásökunarinnar tjáđi ég bćjarstjóranum ađ bassamagnarinn hefđi laskast í flutningum helgarinnar. Sem betur fer vorum viđ komnir ađ Ósvörinni og ekki ýkja langt ađ labba....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
14.11.2007 | 05:19
LÁTUM SÖNGINN DUGA....
Hef leyft mér ţann munađ ađ fjárfesta í nokkrum geisladiskum undanfariđ, auđvitađ íslenzkum enda mikil gróska í gangi. Mestur uppgangur virđist vera í nýsaminni tónlist og textum, fólk loks ađ komast upp úr ţví hermikrákufari sem ríkt hefur umliđin ár. Melódían er einnig ađ styrkjast ásamt frumleika og dirfsku í útsetningum. Mesta blessunin er ţó undanhald Karaokeeplatna sem eflaust má rekja ađ einhverju leyti til hinna ofgerđu Idolţátta. Í dag frétti ég svo ađ Grjóthruniđ (hávađabelgirnir í Bolungarvík) hefđi hruniđ í tölvunni, glćnýjum makka međ innbyggđri ţreskivél. Bassaleikarinn ţoldi ekki tíđindin og varđ ég ađ draga ţau til baka ţó sönn vćru. Öll nótt er ţó ekki úti og björgunarađgerđir í gangi. Kannski verđum viđ samt ađ spila allt upp á nýtt. Eđa bara sleppa trommunum og bassanum og láta sönginn duga....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2007 | 02:45
RÚV & BJÖRGÓLFUR
Breyting RÚV í opinbert hlutafélag hefur haft ţó nokkrar breytingar í för međ sér. Búiđ er ađ grisja efstu starfsmannaţrepin, fćrri axla nú meiri ábyrgđ og laun ţeirra hćkkađ en réttlćtingin sú ađ sparnađurinn er meiri en ţví sem nemur. Nýjasta innspiliđ er ađkoma auđmanns sem vill styđja rausnarlega viđ íslenzkt leikiđ sjónvarpsefni í samstarfi viđ RÚV en ekki sem styrktarađili ađ sögn útvarpsstjóra. Ţannig sjá sumir nýjan grundvöll leikins sjónvarpsefnis sem sárlega hefur vantađ síđan menningarsjóđurinn sigldi sinn sjó. Hollustuvinasamtökin eru tortryggin á ţetta fyrirkomulag og telja auđmanninn seilast of langt og geta jafnvel orđiđ stefnumarkandi fyrir RÚV. Ekki skal um ţađ fjölyrt en beina ađkomu RÚV ađ svona samstarfi tel ég ónauđsynlega og betra fyrir stofnunina ađ kaupa myndir langt komnar í framleiđslu og geta ţá valiđ úr ţađ besta. Sjónvarpiđ hefur ekki úr of miklu ađ mođa ţegar kemur ađ innlendri dagskrárgerđ og bein ţátttaka á upphafsstigum kvikmyndaverka gerir lítiđ annađ en ađ fastbinda fjármagn sem kannski verđur lítiđ úr. Hitt, ađ sannreyna gćđi verkanna, lágmarkar áhćttu auk ţess sem framleiđendur fá tćkifćri ađ sýna hvađ í ţeim býr. Međan RÚV er enn í opinberri eigu tel ég fyrrgreint fyrirkomulag farsćlast međ hagsmuni almennings í huga. En sé útspil einkageirans heilshugar er ţađ auđvitađ fagnađarefni út af fyrir sig.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2007 | 00:39
EDDUVERĐLAUNIN
Ćđstu verđlaun kvikmyndageirans, Eddan, var veitt međ viđhöfn í kvöld. Á margan hátt líkađi mér umgjörđin ágćtlega, kynnirinn hćfilega áberandi, hnyttinn en aldrei um of. Vestfirđingar geta veriđ ánćgđir međ sinn hlut, Súđvíkingurinn Ragnar Bragason, rakađi til sín og vegur hans mjög vaxandi. Önnur margtilnefnd kvikmynd, Veđramót, hlaut á hinn bóginn litla náđ kvikmyndaakademíunnar og húsađi ekkert. Líka var athyglisvert ađ hin vel sótta og vinsćla mynd, Astrópía, uppskar illa. Margir segja Edduhátíđina óbođlegt sjónvarpsefni og kannski er svo en tvennt myndi ugglaust bćta bćđi gćđi og vinsćldir, annarsvegar ađ hátíđin yrđi einungis haldin 3ja eđa 4đa hvert ár, hinsvegar ađ almenningur kysi um bestu verk og frammistöđu. Hlutverk sjónvarpsakademíunnar yrđi ţá ađ heiđra gömul brýni og útnefna ţađ besta en lokadómur yrđi bolurinn. Lengri tími gerir fleiri kvikmyndir, almenn símakosning slćr á klíku- og klúbbamein. Útkoman: Meiri spenna og marktćkari niđurstađa.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 20:33
AFMĆLI
Afmćlin eru búin, afstađin, kláruđ, koma aldrei aftur söm og fylla nú blandpoka minninganna. Afmćlisbörnin sofnuđu seint en sátt, ţreytt en södd, úrvinda en brosandi. Endurtekiđ fjarađi síđasti tónninn út, fađmlög, kossar upphófust sem sumir vonlega enn standa. Lítiđ bćjarfélag velti í gćr ţungu hlassi. Hundurinn nýtti gestaganginn til eigin erindagjarđa í einsemd, hitt afmćlisbarniđ, hérađslćknirinn, kunngjörđi ávöxt ástarvikunnar, bćjarstjórinn jók inneign sína í hljóđfćraleik og bćtti viđ Jamaíka, ađkomumenn héldu rćđur og ástsömuđu sveitarómantíkina, víkarar komust á ókeypis fyllerí og sjálfur fć ég nú ađ leggjast međ fullţroskađi konu. Svona eiga helgar ađ vera.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2007 | 02:48
FÍKNIEFNIĐ PENINIGAR
Auđgildi... Manngildi.... Peningar eru fíkniefni...., sá sem kemst á bragđiđ vill meira.... Hjónabönd eru gjarna togstreita ţessara gilda auđs og manna. Viđ hlaupum endanna á milli, uppveđruđ, tendruđ, bítum af okkur skömmina, uppbótartími og óreiđan er fullkomnuđ. Uppskera barnanna er virđingarleysi gagnvart hvorutveggja, peningum og manngildi. Ţađ er erfitt ađ ţjóna tveimur herrum.... Hvernig vćri bara ađ halda sig bara viđ einn, velja auđgildi og barnleysi eđa manngildi og barnalán, ţannig yrđum viđ sannir og trúir einsherraţjónar og lífiđ miklu einfaldara....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2007 | 02:19
HINSTA FERĐIN
Skrítinn dagur. Sigldi út í Hestfjörđ međ krukku móđur minnar sem kvaddi ţennan heim fyrir mánuđi. Ekki svo gömul en södd lífdaga. Viđ feđgarnir vorum í öruggri vörzlu skipstjóra sem bćđi var sérfróđur um svćđiđ og sérlega skemmtilegur. Ekki sakađi ađ hann var á sömu skođun og viđ í kvótamálunum. Siglingin hófst í Súđavík og um kaffileytiđ vorum viđ komnir á áfangastađ, svokallađa Skógarbotna í Hestfirđi miđjum en ţar ku vaxa ţari međ tilţrifum. Afar hentugt ţví gróđur var líf og yndi ţeirrar gömlu auk ţess sem nafn hennar táknar sjávarperla. Ţarna, í byrjun ljósaskipta, var sjórinn spegilsléttur, svalt loft og tćrt. Gamli mađurinn las ljóđ eftir Steingrím Thorsteinsson, 19 aldar skáld, og eftir smá fuđur tókst okkur ađ opna krukkuna og skvettum gráhvítri özkunni út fyrir borđstokkinn, hún sökk fljótt. Blómin hinsvegar flutu, rauđ og hvít, fuglum og sel ábyggilega til furđu. En hinsta óskin var ţessi og segja má ađ loksins séu öll kurl komin til grafar. Á heimstíminu fann ég til söknuđar en ţó mest reisnar. Svona vil ég líka hafa ţetta, einfalt, eđlilegt og umhverfisvćnt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.11.2007 | 01:17
GÖNGUBOLTI
Boltaleikur kvöldsins var göngubolti, agađur, skipulagđur og tilţrifalaus. Sigurinn var aldrei í hćttu og örţreyttur bćjarstjórinn, nýkominn heim af hafnarţingi samfylkingarinnar, lak boltanum sex sinum í mark andstćđinganna, allt skallamörk svo síđustu lýsnar hljóta ađ hafa kramist. Skipherrann lá heima međ landriđu enda ekki komist á sjó síđan í fyrri viku. Sjálfur átti ég prýđisleik og man mig ekki snarpari. Á heimleiđinni var tunglbjart og á opnum gluggum hélt bćjarstjórinn öllum grjótum Óshlíđarinnar lengst uppi í hlíđ međ óskemmtilegri músik fjölskyldu nokkurrar frá Hebron.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)