BÁL OG BRANDUR

Sjálfstćđismenn trúa ađ án ţeirra fari allt í bál og brand.  Einu sinni trúđi ég ţví sjálfur.  Nú hafa ţeir stjórnađ svo lengi ađ ţörfin fyrir nýja elda og vopnaglamur er knýjandi.   Áralöng stjórnarseta međ ígrćđslu sömu hagsmuna, dag eftir dag, viku eftir viku, mánuđ eftir mánuđ, ár eftir ár, hefur valdiđ stöđnun, ekki sízt í ţeirra eigin röđum ţar sem ósjálfstćđir sjálfstćđismenn éta humar og halda kjafti yfir svínaríi dauđans.   Ţessi mannauđur er harla illa nýttur og til ađ ýta viđ skepnunni vćri bál og brandur himnasending.  Bákniđ, sem vildi bákniđ burt, ţarf frí og ţjóđin frá ţví. 

LÁ  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg sé ađ viđ ţurfum ađ fara ađ fá okkur einn kaptein saman!

Strúlla (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 06:55

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Áttu viđ Lýđur ađ ţađ vanti apabróđir í stjórnarráđiđ.Ţú ert kanski á lausu eđa einhver í Bolungarvík.Ţetta getur ekki versnađ ţađ er rétt

Sigurgeir Jónsson, 1.5.2008 kl. 12:54

3 identicon

Já, kapteinninn og ţú vćri dásemd.

lýđur árnason (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 20:44

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kafteinn Reykjalín gćti veriđ á lausu líka...

Steingrímur Helgason, 2.5.2008 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband